Hlín - 01.01.1930, Síða 13

Hlín - 01.01.1930, Síða 13
Hlin 11 »örn«, s. st. Af ágóða sýninganna hefur verið stofnað- ur sjóður, sem ber nafnið »Sýningarsjóður«, og skal honum varið til styrktar heimilisiðnaði. Einnig hefur fjelagið oft haldið handavinnunáms- skeið, þar sem unglingar hafa fengið ókeypis kenslu. Aðalstarf kvenfjelagsins hefur verið að styrkja fá- tæka og sjúka, og hefur í því skyni verið varið úr fje- lagssjóði alt að 2500 kr. — Peninga til framkvæmda hefur fjelagið aflað sjer með skemtisamkomum svo sem sjónleikjum, hlutaveltum, happdráttum og flei'ru, einnig með frjálsum samskotum innan fjelags. útgjöld við samkomurnar hafa orðið minni fyrir það, að fje- lagskonur hafa jafnan gefið alt efni til veitinga, og oft hefur fjelagið fengið ókeypis húsnæði. — Sam- vinnukvöld hafa koiiur oft haft. Eru slíkar kvöldstund- ir mjög ánægjulegar, og minna á baðstofulífið gamla, þar sem einn las upphátt, eða sagði sögur. Oft hafa konur skotið saman og gefið bæði peninga og fatnað, þar sem þéer hafa sjeð brýna þörf fyrir slíkt. — Blaði hefur verið haldið úti frá því árið 1918, innan fjelags, og í 2—3 ár hafði það blaðasamband við kvenfjelög á næstu fjörðum. — Fjelagskonur eru nú 33, og einn heiðursfjelagi. Fjelagskona., Kvenfjelag Lágafellssóknar var stofnað á annan dag jóla 1909 með 12 meðlimum. Voru þá samin lög og tilteknir fundadagar. Kom það brátt i ljós, að konur höfðu bæði gagn og gaman af fjelagsskapnum. Fundir voru til skifta heima hjá fje- lagskonum. Samkomur voru haldnar og útiskemtanir frá því 1913. Voru þá oft ágætir kraftar að skemta Qg fræða. Hornaflokkur Reykjavíkur spilaði fyrir dans-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.