Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 14

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 14
12 Hlin inum og margur mentamaðurinn talaði. Jeg minnist þess enn, þó langt sje síðan, hve þeir töluðu margir vel máli sveitanna, fundu þar gott andrúmsloft, sýndu fram á að mannsandinn nýtur sín vel í ljettu sveita- loftinu í góðum fjelagsskap, þar sem samúð ríkir á milli eldri og yngri. Ef Hlín vill svo vel gera, vildi jeg mega biðja hana að bera kærar þakkir okkar 'og kveðjur til allra þeirra mörgu, sem að okkur hlyntu fyrstu starfsárin. Það má segja, að á þessu fjelagssvæði hefur samvinnan batnað með hverju árinu. Allar höfum við eytt tíma og fje fyrir litla fjelagið okkar, en fengið að launum vinnu- gleði og góða kynningu hver annarar. — Fjelagar eru nú um 30. Eitt aðalstarfssvið fjelagsins hefur verið að hlynna að þeim, sem orðið hafa fyrir erfiðleikum, óhöppum og sorgum. I þeim tilfellum, hefur fjelagið látið af hendi 2875 krónur. Margt af því ljetu konur úr eigin vasa á meðan fjelagið var fátækt. En fyrir góðan hug og að- stoð flestra sóknarbúa græddist fljótt fje. Hefur fje- lagið nú í hyggju að hlynna að nýstofnuðu sjúkrasam- lagi og hjelt síðustu útiskemtun í ágóðaskyni fyrir samlagið. Sem önnur kvenfjelög landsins, hefur þetta fjelag lagt eftir getu til Landsspítalans og þráir að sjá ár- angur þess, að þeir sem helst þurfa hjálpar með njóti. Auk þess hefur fjelagið lagt 2000 kr. til byggingar skólahússins á Brúarlandi og kr. 1000.00 í orgel og innanhússmuni. Síðan 1922 hefur fjelagið haft jólatrje, og boðið börnum innan 16 ára aldurs, foreldrum barnanna og gamalmennum, hefur sú skemtun verið vinsæl og vel sótt. Allir hafa sungið og leikið sjer í kringum jóla- trjeð, þáð gott af trjenu og sest á milli inn í stofu og drukkið þar súkkulaði og kaffi. Við jólatrjeð hafa ver->
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.