Hlín - 01.01.1930, Page 16

Hlín - 01.01.1930, Page 16
14 Hlin námsskeiði og bauð konum sveitarinnar, hvatti til þess að gera meir en verið hefur til þess að fá rjetta efna- samsetningu við matargerð, þannig að fæðan yrði not- hæf fyrir líkamann. — Fæðiskostnaður var 1 kr. á dag, en ávalt breyttur matur alla daga. 1927 og 1928 fór fram umferðarkensla í vefnaði, í sameiningu við Ungmennafjelagið »Afturelding«. Kristbjörg Kristjánsdóttir kendi vefnaðinn, tóku 10 heimili þátt í þeim leiðbeiningum. Illuti kvenfjelagsins af vefnaðarkostnaðinum var 268 kr., vefnaðarefni var keypt fyrir 100 kr., það var aftur endurgreitt af nem- endum. Vefnaðarkenslukostnaður á hvort fjelag 1928, 100 kr. En Heimilisiðnaðarfjelag íslands lagði til 100 kr. Margur var sá vefnaður ljómandi fallegur, svo sem sessur, gluggatjöld, ábreiður og efni í klæðnað. Hafa námsskeið þessi vakið mikinn áhuga fyrir vefnaði og ullarvinnu, svo að þessi 2 fjelög, kvenfjelagið og ung- mennafjelagið, hafa í sameiningu keypt spunavjel af bestu tegund, og er hún nú drjúg vinnukona sveitinni. Aðeins að betur vildi hepnast að lopa fyrir handspuna- vjelar. Þó hefur sú sem þetta ritar fengið ágætan lopa frá »Framtíðinni«. Annars liggur sveitin okkar hjer of nærri höfuðstaðnum til þess að vel megi takast að klæða karla og konur í ullarl'öt. Nú vilja margir tolla í tískunni, sem kallað er. Því »það sem höfðingjarnir hafast að, hinir ætla .sjer leyf- ist það«, það er gamla og nýja sagan. Og leitt mun nú mörgum . unglingnum þykja það að þekkjast langar leiðir frá kaupstaðarfólkinu, af því hann er í ullar- sokkum, hugsandi ekki um það, hve margir peningar fara sama sem í eldinn fyrir öll þau silkisokkakaup, sem nú prýða fætur 20. aldar barna og leggja máske um leið mörg þeirra í gröfina fyrir aldur fram. G. G.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.