Hlín - 01.01.1930, Page 17

Hlín - 01.01.1930, Page 17
Hlín 15 Uppeldismál. Samvinna heimila og skóla. Erindi flutt á sameiginlegum presta- og safnaðarfull- trúafundi í Reykjavík haustið 1929 af Halldóru Bjarnadóttur. Flestir munu hafa heyrt kvartað um, að hin lögboðna barnafræðsla, sem nú hefur verið reynd hjer á landi í rúm 20 ár, beri ekki þann árangur, sem menn í fyrstu gerðu sjer vonir um, hún samsvari ekki þeirn kostnaði nje þeirri fyrirhöfn, sem ríkið og einstaklingarnir leggja á sig fyrir hana. Foreldrarnir eru óánægðir með framfarir barna sinna og kennararnir eru óánægðir með heimilin vegna undirbúningsleysis barnanna og aðstoðarleysis foreldranna í skólastarfinu — og hátt- virtur almenningur lætur ásakanir sínar óspart bitna á barnaskólunum um hitt og annað, sem að fræðslumál- um lýtur. — En hluturinn er, að bæði heimili og skóli eiga sök á því, að sanngjörnum kröfurn verður ekki fullnægt, og að fje og fyrirhöfn verður ekki að þeim notum sem ætla mætti. — Það er s amv innul e y s- i ð milli heimila og skóla, sem á beinan og óbeinan þátt í því að tefja framfarirnar og hefta störf skólanna og áhrif. — Góð samvinna heimila og skóla, þeirra aðila, sem þekkja börnin best og bera andlega og líkamlega velferð þeirra mest fyrir brjósti, er sá máttarstólpi, sem treysta verður á, ef hin lögboðna barnafræðsla á fyllilega að njóta sín og verða að þeim notum í íslensku þjóðlífi, sem við óskum og vonum að hún geti orðið. — Það virðist þörf á að ræða þetta mál oftar og rækilegar en gert er. En það er ákaflega margþætt og að ýmsu leyti viðkvæmt mál, enganveginn hægt að taka það upp í allri sinni lengd og breidd hjer, enda von um að málið megi skoða frá fleiri hliðum, fyrst því er ætlaður svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.