Hlín - 01.01.1930, Side 21

Hlín - 01.01.1930, Side 21
tungumálum o. fl. o. fl., sem alls ekki á heima í alþýðu- skólum. — Foreldrarnir gleyma því margir, að allur vöxtur gengur seint, og að það er varhugavert að knýja liann of mjög áfram. Meirihluti nemenda í öllum skólum eru miðlungs- menn að gáfum og dugnaði, við þá verður því að miða íexíur og takmark. Af engri deild má heimta meira en það sem öll börnin geta með ástundum leyst vel af hendi. Treggáfuðu og viljalitlu börnin eiga heimting á, að ekki sje lögð minni rækt við þau en hin börnin. Oln- bogabörn eru engum góðum skóla samboðin. öll eiga börnin jafnan rjett til kærleika kennarans og um- hyggju. Allir eiga heimtingu á að njóta hæfileika sinna og krafta, hversu litlir sem þeir kunna að vera. Skólarnir eiga -í handavinnu og skólaeldhússtörfum hið besta ráð við leti og leiðindum í þeim börnum, sem stríða við námið með litlum námshæfileikum, þau eru oft vel hæf til verklegra starfa og hafa af þeim hið mesta yndi. — Söngurinn, sem nota ætti í ríkum mæli í öllum skólum, gerir og sitt til að laða þessi börn að skólanum. — Heimaverkefni má aldrei hafa stærri nje erfiðari en svo, að öll börnin geti hæglega leyst þau af hendi, en ríkt verður að ganga eftir því, að þau sjeu hreinlega og vel af hendi leyst, og er gott að njóta þar aðstoðar foreldranna, að þau a. m. k. líti á heimaverk- efnin við og við. — Heimavinnu, lærdómi og verkleg- um æfingum er skift svo jafnt niður á dagana sem hægt er barnanna vegna. — Utanbókarlærdómur í hófi er börnum geðfeldur og eðlilegur, foreldrarnir ættu ekki að leggjast á móti honum, en styðja skólann þar í starfi sem annarstaðar. Það er mjög æskilegt og eiginlega sjálfsagt, þegar um hag hvers einstaks barns er að ræða, að hafa tal af aðstandendunum á heimili þeirra, en það er tafsamt, og eðlilega talsvert liðið á skólaárið, þegar umferðin er 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.