Hlín - 01.01.1930, Side 24

Hlín - 01.01.1930, Side 24
22 Hlin góðan aga og tefur starfið, ef nemandi óhlýðnast iðu- lega fyrirmælum kennarans, ekki þarf nema einn gikk í hverri veiðistöð, óhlýðni smitar, í mannmörgum bekk getur það orðið óþolandi plága, eitthvað verður að grípa til. En hin stóra uppeldislega »kunst« er að gera greinarmun á því, sem máli skiftir og hinu, sem minna er um vert, maður er neyddur til að loka augunum fyr- ir mörgu, bæði í skóla og á heimili, ef alt á ekki að lenda í nuddi og nauði, sem öllum er hvumleitt. Ileim- ilisagi er víða enginn, það er því ekki að kynja, þótt börnin kunni illa skóla-aganum, þar sem þau hafa lif- að í sjálfræði og agaleysi til 10 ára aldurs. — Merkur útlendingur, búsettur hjer á landi, sagði einu sinni: »Heimilisaga barnsins ætti að mestu leyti að vera lokið um 10 ára aldur, þá kemur sjálfsaginn til sögunnar«. En þá byrjar einmitt aginn á mörgu íslensku barni, þegar í skólann kemur. Allir foreldrar verða að gera það sem þeir geta til þess, að börnin gegni skipunum skólans, bæði í skóla og utan, og síst af öllu mega heimilin sjálf virða að vettugi þau lög, sem skólinn setur, þó þau brjóti að ein- hverju leyti í bág við. skoðanir foreldranna sjálfra, þá er að leita samkomulags við kennarann, en ekki álasa skólanum í áheyrn barnsins, það er óþolandi. Flest börn bera ótakmarkað traust til kennara síns, það mega foreldrarnir ekki niðurbrjóta. Börnin eiga áhugamál utan skólans, sport, hljóð- færaslátt o. f 1., þar þarf barnið að njóta stuðnings og samúðar heimila og skóla, og hjálpar til að velja holl viðfangsefni. — Börnin eiga vini, sem þau eiga að venjast á að rækja og halda trygð við, foreldrar og skóli hjálpast að því. Nærgætni og hjálpsemi við fje- laga er ein af hinum sjálfsögðu borgaralegu dygðum, sem skóla og heimili ber skylda til að þroska hjá börn- unum. — En sjerstaklega þurfa að vera góð samtök um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.