Hlín - 01.01.1930, Page 27

Hlín - 01.01.1930, Page 27
Hlín 25 er vandi ag mikið erfiði að leiða mörg börn misjöfn að g'áfum, undirbúningi og vilja fram að settu marki, sem góður kennari jafnan setur sjer hátt. — En starf ke'nn- arans er göfugt umbótastarf, hvað er eiginlega göf- ugra og háleitara en að mega móta þessar ungu sálir, hafa áhrif á þær, sem ef til vill vara lífið út. Eruð þið ekki öll á þeirri skoðun, að það sje þörf á að foreldrar og kennarar hjálpist að í þessu vandamáli, og að það sje þörf á að vekja ábyrgðartilfinningu manna fyrir uppeldismálum yfirleitt? Mönnum er tamt, bæði í bæjum og sveitum, að bera fyrir sig tímaskort, ef ætlast er til að heimilin styðji skólana í starfi: veiti börnunum undirbúningsfræðslu eða taki ofurlítinn þátt í starfi skólanna. En sannleik- urinn er, að ef menn kunna lag á þessum hlutum, út- heimtir það mjög lítinn tíma að veita 1—2 börnum undirbúningsfræðslu, eða fylgja óbreyttu starfi þeirra sem í skóla ganga. Menn afsaka sig líka alment með því, að þeir hafi ekki lag á börnunum, og svo kunni þeir ekki að kenna. — Alt mun þetta hafa við rök að styðjast. En getum við unað þessari niðurstöðu? Get- um við róleg varpað allri okkar áhyggju í uppeldis- og fræðslumálum á skólana, án þess að leita nokkurrar samvinnu við þá? Geta foreldrarnir unað því að ann- ast aðeins likamlegar þarfir barna sinna, en eiga lítinn eða engan þátt í því að móta hugsunarh'átt þeirra eða hafa áhrif á andlegan þroska þeirra. Jeg þekki mörg dæmi þess, að stálpaðir drengir eru aldrei heima nema blá nóttina og á meðan þeir eru að borða. Það hafa aumingja mæðurnar orðið að viðurkenna með tárum. Við megum með kinnroða. játa, að uppeldi barna og unglinga í landinu er stórum ábótavant. Og hvar lend- ir ef undirstaðan er völt? Á ótryggum grundvelli bygg- ir enginn glæstar hallir. Agaleysið og ábyrgðarleysið í uppeldinu er undirrót margs, ef ekki alls ills í þjóðlífi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.