Hlín - 01.01.1930, Side 32

Hlín - 01.01.1930, Side 32
30 Hlín sjá þessháttar trje í allri sinni dýrð suður á Púlí. Jeg ók fram hjá aldingarði, þar sem greinarnar svignuðu undir appelsínum, og mig langaði til að klifra yfir grindurnar til að ná mjer í nokkrar, en jeg ljet mjer nægja með ánægjuna af að fá að líta þá sömu fögru sjón, sem varð Goethe svo eftirminnileg, að öll dýrð ítalíu var í huga hans við hana bundin. En nú var jeg í Fífilgerði, og jeg sá í huga, að áður en langt um líður, megum við vænta að jafnvel langt uppi í afdölum á voru fsa- kalda -landi, verði komnir gróðrarskálar, þar sem »gulleplið í dökku laufi hlær«, og margur annar gróður fagur og nytsamlegur, sem fáa hefur hingað til dreymt um. — Það var hún Hulda Garborg, sem hreif mig með sinni hrifningu af framtíðarmöguleikum garðyrkjunn- ar á íslandi. Hún kom til Akureyrar fyrir 27 árum síðan og pabbi minn fór með henni suður að Reykhús- um. Þar sá hún laugarnar og sá í anda þá sjón, sem síðan er orðin raunveruleg suður á Reykjum í Mos- fellssveit, og máske víðar, þar sem hverir og laugar eru — sem sje gfóðrarskála, þar sem rækta má allskonar ætijurti'r og blóm. — Seinna sá jeg ritgerð eftir Huldu um ferðalag til eyjanna Jersey og Guernsey í Ermar- sundi. Þar sá hún hvernig fjölskyldur lifðu eingöngu á gróðrarskálum sínum, hituðum með mókolum. Þær seldu garðafurðirnar til Lundúna og Parísarborgar Þá mintist frúin hinna guðumkæru íslendinga, sem fengu ókeypis hita frá iðrum jarðar. Það er nú orðið öllum ljóst hvílíkur búhnykkur er að hafa laugar og hveri á jörðum sínum, og meðal annars hagnaðar má alstaðar koma sjer upp gróðrarskálum, þar sem við slík hlunnindi er að búa. En nú vitum við, að með rafhita má hið sama takast, og þetta hefur Jón Rögnvaldsson sýnt okkur fyrstur í Eyjafirði. í fyrst- unni ætlaði hann að koma sjer upp skála suður í Krist-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.