Hlín - 01.01.1930, Síða 33

Hlín - 01.01.1930, Síða 33
Hlin S1 nesi, en þegar faðir hans og nágrannar, bændurnir á Króksstöðum og Leifsstöðum, í sameiningu beisluðu Bíldsána og fengu frá henni ljós og hita, þá datt Jóni í hug að nota rafmagnið til að hita með því gróðrar- skála. Skálinn er lítill enn sem komið er — aðeins 10X3 /2 metrar — með skjólgóðum steinsteypuvegg að norðan, en að sunnan er hann mestallur úr gleri og loftið í lionum sömuleiðis. Tveir kílóvattsofnar eru nægilegir til að hita hann svo, að »gul sítrónan grær« 0. s. frv. Það gladdi mig ósegjanlega að sjá hvernig Bíldsáin má verka svo furðulega hluti og jeg samgladdist Jóni. Þarna hefur hann riðið á vaðið og eftir kunna að fylgja allir bændur á íslandi, þegar fylling tímans er komin, þ. e. þegar hin stóru orkuver eru fullgjörð og rafmagn- ið streymir svo að segja ókeypis inn á hvert kot á landi voru eins og vatnið ofan úr fjallinu, eða máske það fljóti um loftið víðvarpað eins og hver vill. En sleppum nú öllum stærri draumum í bráð. Hér var það Bíldsáin. Hún hafði frá landnámstíð verið lítilsmetin af bænd- um, jafnt í Fífilgerði sem Kaupangi, og jafnan haft ó- orð af að spýta mórauðu, bæði aur og steinskriðum út á túnin og engjarnar, og sundurgrafa og brjóta spild- ur úr túnunum. Enginn mun verulega hafa haft gagn af þessari ársprænu, nema jeg giska á, að Jón Rögn- valdsson muni, þegar hann var drengur, hafa skemt sjer við að fleyta eftir henni hrossataðskögglum og gorkúlum eins og krökkum er títt. En lítt mun hann þá hafa rent grun í, að sú bíldótta mundi seinna geta lagt honum lið til að yrkja ítalslcan gróður í hlaðvai-p- anum og verða fyrirmynd framtíðaraldinræktunar í stórum stíl á landi voru, sem löngum hefur verið talið helgrindahjarn. Og enn meira. Með rafmagnsylnum og birtunni okkar mætti uppfóstra og koma á legg ýmis- konar trjáplöntum frá fjarlægum löndum til að gróð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.