Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 34

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 34
32 Hlin ursetjast út um hlíðar og haga og klæða landið skógi. — Margskonar ætijurtir útlendar voru þarna í skálan- um, svo sem rætur og kálhöfuð, tómötur o. fl. Og ýms- ar trjáplöntur sýndi Jón mjer, sem á stuttum tíma höfðu skotið fram greinum og laufum. En einkum leist mjer vel á litla útgáfu af risafurunni frá Kaliforníu, »Sequoia gigantea« heitir hún, og verður hæst allra trjáa, eða 450 fet og sundlar alla fugla sem á hana setj • ast, eins og Gröndal mundi sagt hafa. Sum slíkra trjáa eru jafngömul Abraham, ísak og Jakob, ef þeir eru enn á lífi hinumegin. Jóni var sent fræ af kunningja í San Francisko fyr- ir tveim árum síðan, og setti hann það í blómsturpott. Það kom upp eftir nokkurn tíma, en hefur þó fyrst þrifist vel í gróðurskálanum, og er nú komin þar spannarlöng fura, prýðisfalíeg. Eg vil nú óska blessaðri furunni, að þegar hún fer að reka sig upp undir þakið, þá megi Jón gjöra henni annað stærra og hærra þak — og seinast megi hann sjá hana vaxa upp úr þvi þaki einnig, og verði hún þá orðin fær um að þola allan ís- lenskan kulda og illviðri, og standa síðast berskjölduð á hlaðinu í Fífilgerði, þegar Jón lýkur æfi sinni í hárri elli og saddur lífdaga. Skemtilegur væri honum sá minnisvarði um viðleitni hans í að klæða landið. Jeg gríp það nú ekki alveg úr lausu lofti að rækta megi suðrænan gróður í kaldri, íslenskri mold og úti- lofti, því jeg man eftir eplatrjenu hennar Jónínu heit- innar Möller. Hún sáði eplakjarna í blómsturpott af rælni. Upp spratt lítið eplatrje og ár eftir ár óx það í stofunni, þar til stofan varð of lág og lítil. Þá var því plantað úti í garði vestan undir húsgaflinum, og þar óx það og blómgaðist ágætlega og bar ávöxt með stöðug- lyndi. Epli komu á hverju hausti og voru að vísu lítil og súr á bragðið — en stækkuðu ár frá ári og voru síð- ast orðin á stærð við útsæðiskartöflu. Allir dáðust þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1930)
https://timarit.is/issue/319150

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1930)

Aðgerðir: