Hlín - 01.01.1930, Side 39

Hlín - 01.01.1930, Side 39
vegar verndaðar fyrir innan að komandi veiklun og sýkingu og utan að komandi smitun og' áföllum. Börnin eru látin stíga í fæturna, til þess að æfa þá, áður en þau fara að ganga. En þó að blessuð börnin vilji stinga öllu, sem hönd á festir, í munninn, af með- fæddri þörf á því að tyggja og naga, m. ö. o. æfa kjálk- ana og þjálfa tennurnar, þá er þeim alla jafna varnað þess. Leikföng barna eru og sjaldan svo útbúin, eða úr því efni, er vel hentar til þess að naga; en ef til vill þykir það ósiður nú orðið, að lofa börnunum að tönnla á harðfiski og naga bein, sem hvorttveggja er þó það handhægasta og hentugasta.* Eins og það er áríðandi að styrkja tennurnar á þenn- an hátt, þá er það og jafn áríðandi að börnin fái svo kalkríka og fjörefnaríka fæðu, sem þau þurfa. Eru ekki skiftar skoðanir um það, að móðurmjólkin er ung- börnum hin langsamlega hollasta fæða, sje móðirin heil heilsu. Henni næst er húsdýramjólkin, — mjólk úr kúm, geitum og hryssum, — hæfilega blönduð og bætt, eftir því sem þörf er á, til þess að efnasamsetning hennar verði sem líkust og í móðurmjólkinni. Og er þá þess að gæta, að skepnur, sem fóðraðar eru á hröktu, fjörefnasnauðu heyi, geta ekki skilað þeim efnum i mjólkinni, sem þær ekki fá í fóðrinu. Því er það, að barnatennur »brenna« um leið og þær koma, að efna- samsetning þeirra,.—■ tannanna, — er skökk, annað- hvort fyrir sjúkleika móður á meðgöngutimanum, eða skakka blöndun þeirrar fæðu, sem barninu er gefin. En sje nú ekki þessu til að dreifa, þá er næsta atrið- ið, sýking tannanna vegna smitunar. í munnvatni barnsins nýfædda eru skiljanlega engir gerlar, en þeir geta hæglega borist þangað úr munni * Hart brauð og harðfiskur ætti að vera víðar á borðum en nú tíðkast, þá væri tennur manna betur farnar en þær eru.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.