Hlín - 01.01.1930, Page 41

Hlín - 01.01.1930, Page 41
Hlin 39 Alt öðru máli' er að gegna, ef barnatennurnar eru orðnar skemdar, þegar fullorðinstennurnar koma. Fer þá yarla hjá því, að þær skemmist líka, og það svo að segja um leið og þær eru komnar. Svo sem kunnugt er, taka börnin á 6.—7. ári, 4 jaxla fyrir aftan barnatennurnar. Þessum tönnum, sem eru stórar og kröftugar, með 2—8 æðaríkum rótum, og að öllu hið besta útbúnar frá náttúrunnar hendi, eru þó allajafna sköpuð ill örlög af hinum skemdu barnatönn- um. En vegna þess, hve sterkar þær eru, þá tekur það oft mörg ár, sem þær eru að rotna niður til fulls. Þótt þær skemmist strax á 7.—8. ári, sitja leifar af þeim niðri í kjálkanum alt fram yfir tvítugt. Allan þennan langa tíma eru þær hinar andstyggilegustu rotnunar- þrær og pestarbæli. Verður tæpast ofsögum af því sagt, hver ósómi mönnum er að slíkum tönnum, auk þeirrar óhollustu, sem af þeim stafar fyrir munn og maga, — og jafnvel andardrátturinn ber það ósvikið með sjer, ef maðurinn hefur skemdar, óhirtar tennur. Það er því aðkallandi nauðsyn á því, að láta strax í tæka tíð gera við tennurnar. Þeim mun minna sem tönnin er skemd, þeim mun betra; og enginn skyldi halda, að nokkrar tilbúnar tennur — gervitennur — ,sjeu yfirleitt eins góðar og þær, sem náttúran sjálf leggur til. Það væri hinn mesti misskilningur að halda slíkt. Nú skal í fáum orðum sagt frá því, hverra úrræða helst er leitað, til að vernda tennur barnanna og gera við þær, og hvernig því er hagað. f menningarlöndunum, bæði hjer í álfu og annar- staðar, er skólaskylda barna almennast lögboðin frá 7 til 14 ára aldurs. Þetta tímabil er að öllu hið þýðingar- mesta fyrir tennurnar, því eins og áður segir er það þá, sem tannaskiftin aðallega verða. Það má því óhætt segja, að mjög sje því heppilega ráðið, bæði fyrir ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.