Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 45

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 45
Hlin 43 ur að gangast fyrir landssýningu á heimilisiðnaði. Það þurfti talsvert áræði fyrir fátækt fjelag að ráðast í að halda sýningu, þareð ekki var loforð fyrir neinum styrk af ríkisfje til að standast kostnaðinn. — En um land alt var hafinn talsverður undirbúningur fyrir þetta mál, bæði fjelög, sjerstaklega kven- og ung- mennafjelög, og margir einstaklingar, höfðu árum saman búið sig undir og gert ráð fyrir sýningu 1930, svo það hefðu orðið mikil vonbrigði öllum almenningi, ef ekki hefði orðið af sýningarhaldi. — Á hinn bóginn mælti líka margt með því að nota þetta einstaka tæki- færi til að draga fram í dagsljósið sýnishorn af ís- lenskum heimilisiðnaði. — Heimilisiðnaðarfjelag ís- lands samþykti á sl. ári að gangast fyrir sýningu og kaus 6 manna nefnd til að hrinda málinu áfram. Það lá þó við að alt strandaði á húsleysi, en úr því rættist þó á síðustu stundu, því um nýár 1930 tilkynti ríkis- stjórnin að hún lánaði Mentaskólann til sýningarhalds. Sýningin var svo haldin í 10 herbergjum Mentaskólans og var skift eftir sýslum (Reykjavík hafði sjerdeild), og var opin frá 20. júní til 20. júlí. — Sýningarmun- irnir voru um 2600, og Ijet það nokkuð nærri því, sem gert hafði verið ráð fyrir við undirbúninginn, nfl. 12 munir úr hrepp og 250 úr Reykjavík, en í landinu munu vera nær 200 hreppar. — Sýninguna sóttu nær 10000 manns, eða hjerumbil 300 á dag til jafnaðar. — Sýningin hafði gott orð á sjer hjá almenningi, og há- tíðanefndin var forgöngumönnunum þakklát fyrir að hafa efnt til sýningar. — Á sýningunni og söludeild hennar seldist fyrir nær 10000 krónur, dýrasti hlutur- inn, sem seldist, var silfurkassi (800 kr.). Var íslands- uppdráttur grafinn á lokið, en landlagsmyndir og Ijóð á hliðar og gaíla. Margrjet Baldvinsdóttir frá Helgu- hvammi í Vestur-Húnavatnssýslu, leturgrafari í Reykjavík, hafði grafið á kassann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.