Hlín - 01.01.1930, Síða 46

Hlín - 01.01.1930, Síða 46
44 Hlin Þótt sýningarmunirnir væru búnir að ga,nga í gegn- um fleiri en einn hreinsunareld heima í hjeruðum og bæjum, þótti sjálfsagt að skipa dómnefndir, er skæru úr hvað væri sýningarhæft og hvað ekki. Tóskapur og vefnaður var i yfirgnæfandi meirihluta á sýningunni, því voru 5 ágætar tóskapar- og vefnaðar- konur, víðsvegar að af landinu, skipaðar í þær nefndir. — Hannyrðadómnefnd skipuðu alþektar hannyrðakon- ur úr Reykjavík og Hafnarfirði, en smíðar, útskurður, bókband og hrosshársiðnaður var undir dómi manna, sem um undanfarandi ár hafa haft styrk af opinberu fje til að kenna ýmsa handavinnu. Það duldist engum, sem að sýningu þessari vann, að það var heppileg ráðstöfun að skifta henni í deildir eftir sýslum. Bar margt til þess, fyrst og fremst var það haganlegt vegna þeirra fulltrúa, sem fylgdu mun- unum heiman úr hjeruðum, þeir höfðu búið sýninguna að heiman, skrásett hana o. s. frv. Þeir settu munina upp, þeir gættu deildarinnar meðan á sýningunni stóð, önnuðust sölu á því sem selja mátti og bjuggu munina loks til heimferðar. Þeir þektu sína deild mætavel og þeir Ijetu sjer sjerstaklega annt um hana að öllu leyti. Ljetti þetta fyrirkomulag, mjög alt sýningarhaldið og olli síður ruglingi. í öðru lagi vakti skiftingin heilbrigðan metnað milli hjeraðanna og gerði það að verkum, að menn tóku á því sem þeir áttu til um þátttöku. í þriðja lagi var með þessu móti hægt að gera samanburð, sem hefði reynst ógerningur, ef öllu hefði verið ruglað saman. Nokkrir ljetu á sjer heyra, að hver deildin væri ann- ari lík, svo að hefði maður sjeð 2—3, þá hefði maður þar með sjeð þær allar. Þó býst jeg við að margur geti, við nánari athugun, tekið undir með merkum manni í Reykjavík, sem varð það að orði, eftir að hann hafði skoðað sýninguna allrækilega, að það væri hinn mesti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.