Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 53

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 53
/ Jílin 51 haldin verðúr fyrir land alt. Jeg býst við að enginn neiti því, að sýningar sjeu oss þarflegar, og þá er að gera sjer ljóst nú þegar, hve oft við þurfum og getum haft sýningar fyrir land alt. Að mínu áliti ætti að halda landssýningu á 10 ára fresti. — Það hefur viljað svo til, að undanfarandi sýningar hafa verið haldnar með hjerumbil 10 ára millibili, 1911 og 1921. Væri það vel við eigandi að hafa sýningu fyrir land alt einmitt á áratugamótum, þannig að næsta sýning yrði 1940. En hvað sem ofan á verður í því efni, er ekki úr vegi að athuga hvað þessi sýning hefur kent oss að því er snertir skipulag og rekstur, halda því sem hæfast er, en sneiða hjá þeirri skerjum, sem maður hefur rekið sig á. Reynslan hefur leitt í ljós, að það er hagkvæmt og gott að skifta sýningunni eftir sýslum, ennfremur reyndist það vel, að fulltrúar heiman úr hjeruðum fylgdu mununum eftir, afhentu þá og ynnu í sinni deild allan sýninartímann, seldu það sem selja átti, og byggju um munina til heimferðar. Sýningarhaldið gekk að mun liðugar þar sem full- trúar unnu þannig allan tímann. Þessum mönnum var greitt ferðakaup frá sýslufjelagi sínu eða fjelagasam- bandi því, sem stóð straum af sýningunni, ennfremur kaup og uppihald, meðan fulltrúinn var að afhenda munina, snyrta þá til og lagfæra skýrslur. Þetta var heimtað af öllum jafnt. En eftir þetta fóru margir af fulltrúunum heim, þá þótti sjálfsagt að sýningin gerði alla jafna og greiddi þeim sem eftir voru kaup fyrir það, sem þeir unnu í hennar þágu. (Svo sem kunnugt er, áttu fulltrúar forgangsrjett að vinnu við sýninguna, og notuðu þeir sjer það nokkrir).* * Allir, sem unnu við sýninguna fengu kaup fyrir vinnu sína, nema sýningarnefndin. Heimilisiðnaðarfjelag Islands lagði að sjálfsögðu mest fram bæði af fje og vinnu. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.