Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 55

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 55
Hlín 58 Hvað á svo almenningur að leggja sjer á hjarta að því er þetta mál snertir til næstu landssýningar á heim- ilisiðnaði? Hvernig eigum við að undirbúa okkur? Með því fyrst og fremst að halda áfram að hafa sýningar. Þar megum við ómögulega gefast upp. Best að hafa þær með vissu millibili, svo menn sjeu viðbúnir á hverjum stað. Sjerstaklega þarf Reykjavík og fleiri bæir að hafa sýningar oftar en þeir hafa gert. Jeg treysti því fastlega, að bæði konur og menn vinni að þessu áfram, treysti kvenfjelagasamböndum hjer- aðanna, Kvenfjelagasambandi íslands og Ungmenna- fjelögunum, sem hafa reynst svo ágætir liðsmenn í þessu máli. En það er ekki til neins að gera ýmsa fallega og góða hluti einungis til gamans, sýna hvað maður getur, en nota þaö svo ekki. Sá hugsunarháttur þarf að kom- ast inn hjá almenningi, að það sé sómi en ekki minkun að nota það, sem framleitt er hjer innanlands. Ef sá hugsunarháttur á að ná fótfestu alment, þá verða þeir, sem geta veitt sjer hvað sem er, að ganga á undan með að nota það innlenda, bæði til klæðnaðar og húsbúnað- ar. Þá er rjetta lagið komið á. — Með stefnufastri og þjóðlegri fræðslu, bæði skóla og sýninga, eykst áhugi manna fyrir handavinnu, og vjelarnar ljetta undir. — Skólarnir verða að taka trygð við þjóðlega gerð og inn- lent efni, taka upp íslenskar hannyrðir úr þjóðmenja- safninu og útbreiða íslenskan vefnað. Heimilisiðnaðarfjelag Islands hefur hug á að gefa almenningi kost á góðu, íslensku bandi, með haldgóðum og fallegum litum til útsaums, prjónaskapar og vefnað- ar. Margir mundu taka því fegins hendi að öðru jöfnu, að fá íslenskt efni, en það er hvergi fáanlegt vel vand- að, þó skömm sje frá að segja. Svo væri skaðlaust að losa okkur við tollundanþágu á ullarbandinu útlenda. Ætli við ættum ekki að geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.