Hlín - 01.01.1930, Side 56

Hlín - 01.01.1930, Side 56
54 Hlin framleitt ullarband handa okkur, og reka af höndum okkar alt útlenda garnið? Ullin okkar er hlýrri en hin útlenda, og ekki fæst svo mikið fyrir hana nú, að það sje þessvegna frágangssök að vinna hana í landinu. Menn hafa eflaust veitt því eftirtekt, sem skoðuðu sýninguna, eða lásu skrána, að á sýningu þessari var ekkert frá skólum, alt var það vinna alþýðunnar, án mikilla eða almennra áhrifa frá skólum. Það var gert með vilja að útiloka skólana frá þess- ari sýningu. Ef þeir hefðu verið með, var sýningin orð- in of stór og um leið ósamstæð. Skólasýningar á að hafa sjer, og þær eiga að sjálfsögðu rjett á sjer eins og hinar. í raun rjettri er það þegar fyrir löngu við- urkent, með því að hver skóli hefur jafnan sýningu á hverju vori að enduðu námsskeiði. Stjórn Kennarafjelags íslands hefur undanfarandi ár haft það á oddinum að halda sýningu á skólabarna- vinnu fyrir land alt. En þegar skólasýning verður haldin, ætti hún að ná til allra skóla og námsskeiða sem njóta styrks af opinberu fje. Skólasýningar þarf að halda á 10 ára fresti eins og hinar, og þá fyrstu ætti að halda að 5 árum liðnum, og fara nú þegar að búa sig undir hana, það veitir ekki af tímanum. — Kvennaskólarnir hafa í rúm 50 ár kent handavinnu hjer á landi. Það er gaman að sjá það, sem þeir hafa fram að bera. Húsmæðraskólarnir hafa líka handavinnu á sinni stefnuskrá, og hjeraðsskólarnir hafa þessi ár kent mikla handavinnu og unglingaskól- ar sumir kenna verklegt. Nú er í ráði að skólastjórar lijeraðsskóla og hús- mæðraskóla hafi fund með sjer á Eiðum að sumri, ættu þeir þá að taka þetta mál til athugunar. Kennara- þingið sömuleiðis. Þessi sýning yrði ekki umfangsminni en hin al- menna, ætti líklega að hafa þá tilhögun, að hver skóli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.