Hlín - 01.01.1930, Side 57

Hlín - 01.01.1930, Side 57
Hlin 55 eða skólakerfi kosti alveg.sína deild, en inngangseyrir yrði notaður sem fyr er getið. Það mundi sannast að skólasýningar ljetu margt gott af sjer leiða, þar lcæmi fram heilbrigður metnaður og keppni um að láta sína deild vera fallega og vandaða; það heldur jafnan velli sem hæfast er. Að sýningu lokinni, ef ekki fyr, ætti hver skóli að koma sjer niður á hagkvæmt kerfi, sem heppilegt væri að fylgja, því þótt ekki sje mælandi með rígbundnum kerfum á sviði fræðslumálanna, þá er þó ekki unandi við það, að hver kennari eða skólanefnd geti látið kylfu ráða kasti um það hvað kent er. Af skólasýningu, sem vel er vandað til, má búast við miklu góðu. Farið nú þegar, kennarar góðir, að búa ykkur undir hana, jeg vona að þið takið undir það með mjer, að fimm ár er ekki of langur undirbúningstími. Sýningar þær, sem haldnar hafa verið í vor, bæði Landssýningin og hjeraðssýningarnar, kveða niður þá grýlu, að ekkert sje unnið í landinu vegna fólksfæðar, og að enginn vilji nota neitt íslenskt, því á einum mán- uði seldi sýningin fyrir 10 þúsundir króna. Þetta hvorttveggja sannar, að það þarf að koma upp útsölu, að minsta kosti í öllum kaupstöðum landsins, þar sem væri á boðstólum góð íslensk handavinna af ýmsu tæi með sanngjörnu verði. Ein búð, þar sem íslensk vinna fengist keypt móti tugum og hundruðum búða, sem selja marga þá vöru, sem við getum framleitt betri, meira við okkar hæfi — og fult svo ódýra. Almenningur, sem kaupir, krefst þess að fá útsölu, framleiðendur krefjast þess líka. Málið þolir enga bið. Á næstu árum verður útsalan að koma. Og kvenfje- iögin geta sjálf hrint þesu máli í framkvæmd, með því, eins og bent var á- á sambandsfundunum í fyrra, að hefja samtök um að lána fje rentulaust til fimm ára til að koma fyrirtækinu af stað. Þetta hefur verið reynt erlendis, og gefist vel. — Hundrað íslenskum kvenfje-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.