Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 61

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 61
Hlín 59 Á seinni árum hafa kvenfjelögin víkkað starfs- svið sitt, þau hafa beitt sjer fyrir ýmiskonar fræðslu í sveitum og kauptúnum, sum hafa starfrækt unglinga- skóla, sum staðið fyrir námsskeiðum og umferðar- kenslu í matreiðslu, handavinnu eða garðrækt. Þau hafa mörg gengist fyrir sýningum, sum hafa haft hjúkrunarmálin með höndum, sum hafa sett á stofn gamalmennahæli, sum starfrækt gistihús, af því að það hefur verið sjerstök þörf á því fyrir kauptún það, sem fjelagið starfar í, sum hafa tekið sjer fyrir hendur að hlynna að safnaðarkirkjunni sinni, sum hafa gengist fyrir sölu á handavinnu, og þannig mætti lengi telja, því kvenfjelögin hafa tekið þau verkefni upp, sem þörf hefur verið á að leysa í það og það skiftið og á hverj- um stað fyrir sig. En sitt einka-verkefni að hlynna að og hjálpa þeim sem eiga bágt, hafa kvenfjelögin ekki yfirgefið, þó verkefnin hafi fjölgað, þökk sje þeim fyrir það. Sjerstök hlutverk meðal íslenskra kvenfjelaga hafa verkakvennafjelög, kvenrjettindafjelög og lestrarfje- lög og þau fjelög, sem vinna að trúmálum og bindind- ismálum. fslenskir staðhættir gerðu það þegar frá byrjun að verkum, að lítil sem engin samvinna gat orðið með fje- lögunum í hinum ýmsu sveitum og bæjum. Erf- iðleikarnir eru margir og miklir vegna strjálbygðar og fámennis að halda fjelögunum saman og hafa fund- ina fjölbreytta. Þess eru þó varla dæmi, að kvenfjelög hafi hætt að starfa. Konurnar eru þolgóðar og láta ekki hugfallast þó á móti blási, eru ófúsar á að láta þá starfsemi niður falla, sem þær hafa byrjað á, og sem þær finna að á rjett á sjer og gerir gagn. Enda þykir konunum vænt um fjelögin sín. (En þeim varð það brátt ljóst að ólíkt fleiru mátti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.