Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 63

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 63
tilín 61 mið Sambahdsins mun það verða fyrstu árin að hlynna að húsmæðraskólanum á Hallormsstað, sem nú er verið að reisa. Sunnlenskar konur stofnuðu til samvinnu vorið 1929 og hefur sambandsfjelag þeirra gengist fyrir hjeraðssýningu, fjölmennum kvennafundum og um- ferðarkenslu, meðal annars í garðyrkju. Kvenfjelögin í Gullbringu- og Kjósarsýslu hafa komið á hjá sjer Sambandi á síðastliðnu ári (1929). Samband kvenna á Vestfjörðum var stofnað vorið 1930 og tilraun hefur verið gerð til að sameina kven- fjelögin kringum Breiðafjörð, og mun það takast áður langt um líður. — Allir eru, á eitt sáttir um það, að fje- lögin þurfi að vinna saman að áhugamálum sínum, ef þau eiga að fá framgang. Forgöngukonur þessa sambandsmáls báru þá hug- sjón í brjósti, að brátt rynni upp sá dagur, að öll kven- fjelög landsins gengju til samvinnu um þau mál, sem unnið hefur verið að í fjelögunum og hinum smærri samböndum nú í hálfan mannsaldur, en þau eru þessi: Heimilisiðnaður, heilbrigðismál, uppeldismál, hús- mæðrafræðsla og garðyrkja. Hugsjónin um sambandsstofnun rættist fyr og betur en maður hafði gert sjer hinar bestu og björtustu von- ir um, lágu til þess ýmsar orsakir, er nú skal greina: Á Landsfundi kvenna á Akureyri 1926 kom fram sú krafa af hendi kvenna, að Búnaðarfjelag íslands, sem ber búriaðarmentun lcarla, umferðarkensluna, á herð- um sjer, veitti 5000 krónur af fje því, er það hefur til umráða úr ríkissjóði, til að halda námsskeið og leið- beina í garðyrkju og til að hjálpa efnilegum stúlkum til náms í þeirri grein. Ennfremur að Búnaðarfjelagið veitti 5000 krónur til sjermentunar kvenna: Hús- mæðrafi’æðslunnar. Það var gert ráð fyrir, að konur hefðu sjálfar að mestu hönd yfir fje þessu. — Nefndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.