Hlín - 01.01.1930, Síða 65

Hlín - 01.01.1930, Síða 65
Hlín 63 en þetta gerðu konurnar og háðu hálfsmánaðar þing í Reykjavík. Fulltrúar urðu 19, þar með taldir 4 full- trúar frá Bandalagi kvenna í Reykjavík og 2 frá Heim- ilisiðnaðarfjelagi íslands. Umræðuefnin voru þessi: 1. Handavinnu- og matreiðslukensla í barnaskólum. 2. Umferðarkensla. 3. Heimilisiðnaður. 4. Húsmæðraskólar. Umræðurnar um lög Sambandsins tóku lengstan tíma. Það var vandi að gera lögin svo úr garði, að öll fjelög, bæði í bæjum og sveitum, gæti gengið þar inn, hvaða mál sem þau kynnu að hafa á stefnuskrá sinni. Niðurstaðan varð sú, að það var dæmt fullnægjandi, að samband það, sem óskaði inntöku í kvenfjelagasam- band íslands, hefði húsmæðrafræðslu og heimilisiðnað á stefnuskrá sinni og hjeti þeim málum styrk sínum. Hvert einstakt fjelag innan sambandsins þarf ekki að hafa það ákvæði í lögum sínum. Þess ber að gæta, að kvenfjelagasamböndum einum er ætluð inntaka í K. í., en ekki einstökum fjelögum. Um fjárframlag til Kvenfjelagasambands fslands frá fjelögum eða fjelagasamböndum, sem í það ganga, er vitanlega ekki að tala, heldur þvert á móti styrkir K. í. sambönd þau, sem í það ganga, ef fje fæst til starfseminnar úr ríkissjóði. — Sá styrkur veitist að- allega þannig, að umferðarkennarar í ýmsum verkleg- um fræðum verða sendir samböndunum. Ennfremur gerir K. f. ráð fyrir að bera allan kostnað af kvenna- þingunum, sem verða haldin annaðhvort ár, þar með talinn ferðakostnaður fulltrúanna. í þriðja lagi verður unnið að því af kappi, að koma sem fyrst upp skóla fyrir kenslukonuefni, þær stúlkur sem ætla að verða umferðarkennarar, svo mentun þeirra verði í fullu samræmi við íslenska hætti í hvívetna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.