Hlín - 01.01.1930, Síða 69

Hlín - 01.01.1930, Síða 69
67 ftUn lifað nákvæmlega sama lífinu, við erfiði og þunga þraut, við gleði og sorg og »sváran sefa« — alveg eins og við. Mjer virðist þessi gleymska stundum líkjast ljettúð og hirðuleysi um alla liðna tíð og liðna æfi mannanna. Átakanlegt dæmi þessa kannast margir við úr eigin lífi: við vöxum smásaman frá foreldrum og vanda- mönnum, sem voru okkur meira virði en alt annað, þegar við vorum börn. Og er þeir hníga loks 1 valinn, eftir alt stríðið og stritið, er þá ekki stundum eins og alt sje þurkað út? Og stundum eru þeir ef til vill hálf- gleymdir, áður en þeir deyja. Þannig er því farið jafnvel um þá menn, sem virðast hafa haft mikla þýð- ingu fyrir samtíð sína, meðan þeir stóðu í blóma lífs- ins. Hvað mun þá véra um alla hina? Mjer kemur þetta í hug, er jeg hugsa um konur þær, sem »Hlín« flytur nú myndir af. Þær voru um eitt skeið taldar með merkustu konum á Fljótsdalshjeraði og bjuggu alllengi rausnarbúi á Hallormsstað. Líf og starf þeirra þar var mikil og merkileg saga. En hvað margir muna hana nú? Sömu örlög bíða hennar og annara slíkra. Samferðamönnunum fækkar smásaman, og áður en varir er sagan gleymd. II. Stjúpa mín, Guðríður Jórisdóttir, er fædd að Gilsá í Breiðdal 28. júlí 1841. Foreldrar hennar voru Jón bóndi Einarsson, prests að Desjarmýri. Kona sr. Ein- ars var Guðrún (yngri) Jónsdóttir sýslumanns, Helga- sonar í Hoffelli. Móðir stjúpu minnar var Ragnheiður Jónsdóttir, Björnssonar en kona Jóns var Helga Er- lendsdóttir, prests að Hofteigi, Guðmundssonar, prests að Krossi í Landeyjum. Föðuramma Ragnheiðar var 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.