Hlín - 01.01.1930, Síða 74

Hlín - 01.01.1930, Síða 74
72 Hlin hún besta möðir, og mun það sjaldgæft, að konu takist eins vel að eignast ást og virðingu stjúpbarna sinna og hjer varð raun á. Líktist hún í þessu móður sinni. Sam - búð hennar við mann sinn var hin besta. Hún leit sennilega á hlutverk eiginkonu frá sjónarmiði skyldu- ræktar og samviskusemi. Sr. Vigfús og stjúpa mín eignuðust 3 börn. Aðeins eitt komst upp, Björgvin sýslumaður á Efra-Hvoli. Hin dóu ung, Jón á 1. ári og Björgheiður fjögra ára. Missir þessarar litlu stúlku varð þyngsta reynsla stjúpu minnar. Það fyrntist aldrei yfir þann harm, jafnvel þó hún efaðist ekki um endurfundi hinumegin graf- arinnar. 1873 veiktist sr. Vigfús af krabbameini. Fór hann til Kaupmannahafnar um haustið að leita sjer lækninga. Stjúpa mín fylgdi honum til skips, suður á Djúpavog. Það var í nóvembermánuði í vondri tíð. Voru snjóar svo miklir, að hestum varð ekki við komið. Fóru þau fótgangandi alla leið. Varð þetta síðasta samfylgd þeirra, því sr. Vigfús dó á sjúkrahúsi í Kaupmanna- höfn 18. mars 1874. Faðir minn, Páll Vigfússon, var þann vetur í Höfn og tók heimspekisþróf við háskólann um vorið (1874). Hvarf hann þá heim og fór að búa í Ási með stjúpu sinni. Munu þau hafa búið þar 1 ár, eða þangað tii sr. Sigurður Gunnarsson, síðar prestur á Valþjófsstað og Stykkishólmi, fjekk brauðið 1875(?) Þá fluttu þau að Hrafnsgerði í Fellum og bjuggu þar til 1880, að faðir minn giftist móður minni, Eiísabetu Sigurðardóttur frá Hallormsstað. Flutti hann þangað um vorið og stjúpa hans með honum. Tók hún við bústjórn á Hall- ormsstað innanbæjar og hafði hana á hendi í 25 ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.