Hlín - 01.01.1930, Side 77

Hlín - 01.01.1930, Side 77
min 75 Einn þeirra pilta, sem lærðu undir skóla hjá afa mínurn, var faðir minn. Kyntist hann þá fyrst móður minni og feldu þau hugi saman. En ekki leitaði hann þess ráðahags fyr en síðar. En afi minn var því mót- fallinn. Mun honum hafa þótt þau of skyld. Þau voru systkinab'örn. Sagði móðir mín mjer, að aldrei hefði sjer til hugar komið að giftast gegn vilja föður síns. Hann dó haustið 1878. Harmaði hún hann mjög.. Systurnar hjeldu áfram búskap á Hallormsstað eftir lát föður þeirra, en sr. Sveini Níelssyni var veitt brauðið. Hann var þá gamall maður og farinn að heilsu. Sagði hann af sjer prestsskap að ári liðnu. Sr. Páll Pálsson fjekk þá Hallormsstaðaprestakall, en settist að í Þingmúla í Skriðdál. En þessi prestaköll höfðu verið sameinuð um hríð. Vorið 1880 flutti faðir minn að Hallormsstað ásamt stjúpu sinni. Höfðu þau búið í Hrafnsgerði nokkur ár eins og áður er sagt. 21. júní það sama ár, var haldið brúðkaup þriggja brúðhjóna á Hallormsstað. Giftust þar, auk foreldra minna, Margrjet Sigurðardóttir, systir móður minnar og sr. Jón Jónsson í Bjarnarnesi og Ragnhildur Stefánsdóttir frá Stakkahlíð, frændkona þeirra systra og Páll Benediktsson frá Gilsá. Var þetta ein hin veglegasta brúðkaupsveisla, er lengi hafði ver- ið haldin þar um slóðir. Stjúpa mín tók við búsforráðum með föður mínum. Gerði hún það fyrir bænastað foreldra minna, því móðir mín treysti sjer ekki til þess, bæði sökum van- heilsu og líklega ekki síst vegna þess, að hún var slík- um störfum óvön, eins og á hefur verið minst. En þetta var erfitt starf, því heimilið var stórt og mannmargt. Gerðist faðir minn brátt umsvifamikill í búskapnum. Bygði hann timburhús það, sem enn er aðalíbúðarhús á Hallormsstað, hjelt skóla á vetrum fyrir pilta og stofnaði blað fyrir Austurland og gerðist ritstjóri 'þess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.