Hlín - 01.01.1930, Side 78

Hlín - 01.01.1930, Side 78
76 Hlín En hans naut skamma stund við. Hann hafði lengi ver- ið sullaveikur og dró sú veiki hann til dauða. Hann dó 16. maí 1885. Foreldrar mínir eignuðust 2 börn, Sig- rúnu, konu Benedikts Blöndal í Mjóanesi og Guttorm, skógarvörð á Hallormsstað. Eitt fósturbam tóku þau, Pal Ólafsson frá Hamborg, nú bónda á Arnaldsstöðum í Fljótsdal. Var hann systkinabarn við föður minn. Jeg var.tveggja ára er faðir minn dó, Hafði jeg tekið eftir honum að kalla stjúpu hans stjúpu, og hjeldum við því síðan öll börnin. Er hann lá banaleguna, lofaði stjúpa mín honum að yfirgefa ekki ekkju hans og börn og standa fyrir heimilinu eins og áðúr. Hefur loforð aldrei verið betur efnt. Samstarf þessara 'tveggja kvenna, eftir lát föður míns, og stríð við erfiðan búskap og einstæðingsskap, er merkur þáttur í æfi þeirra. Þeim tókst að halda við þessu stóra og mannmarga heimili — þar voru altaf um 20 menn í heimili eftir að jeg man eftir mjer — um langt skeið, og láta það, sjálfsagt að miklu leyti, halda þeim myndarbrag og rausn, sem hafði einkent það í tíð föður míns og afa. Mestur þungi þessa starfs hvíldi eflaust á herðum stjúpu minnar. Hún hafði á hendi alla stjórn heimil- isins innanbæjar og alt það annríki og aðkall, sem því fylgir að standa fyrir stóru búi, lenti á henni, og á herðum hennar hvíldu líka áhyggjur hinnar efnalegu afkomu heimilisins. Það jók líka á erfiðleikana, að ráðsmaðurinn átti heima á öðrum bæ, Ormsstöðum, sem er hjáleiga frá Hallormsstað, og kom því oft til hennar kasta að sjá um utanbæjarstörf. Þó allur búskapurinn hvíldi þannig á stjúpu minni, verður ekki sagt að starf móður minnar væri lítils- virði. Hún annaðist fyrst og fremst um okkur börnin. En þýðing hennar fyrir heimilið lá langmest í fyllingu persónu hennar og meðfæddrí *göfgi, sem var yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.