Hlín - 01.01.1930, Síða 81

Hlín - 01.01.1930, Síða 81
Hlín 79 ið af hendi land til skógræktartilrauna, gefið samþykki sitt til friðunar skógarins, er hafði í för með sjer efna- legt tjón fyrir hana, því hún varð að fækka f je að mikl- um mun. Loks hafði hún afsalað sjer lífstíðarábúðar- rjetti á Hallormsstað vegna skógræktarinnar. Að vísu var henni ljúft að gera þetta fyrir skógræktarmálið. Henni var ant um skóginn, og alla hennar búskapartíð hafði verið farið betur með hann en áður hafði verið gert. En jafnframt hafði hún treyst því, að hún fengi að vera kyr og að sonur hennar, sem þá var að læra skógrækt erlendis, yrði skógarvörður á Hallormsstað. Hún flutti að Mjóanesi í Skógum, er var eignarjörð hennar, og bjó þar í 2 ár. En vorið 1909 bætti Björn Jónsson ráðherra fyrir órjett þann, er hún hafði verið beitt, og veitti Guttormi syni hennar skógvarðarstöð- una á Hallormsstað, og flutti hún þá til hans, og þar með hafði rætst sá draumur hennai', að sonur tæki við jörðinni. Hún var hjá syni sínum og konu hans, Sigríði Guttormsdóttur frá Stöð, þangað til 1924. Flutti hún þá aftur að Mjóanesi, þar sem við hjónin höfðum byrjað búskap um vorið, og dvaldi þar það sem eftir var. Hún dó 22. sept. 1927. Seinustu 5 árin var hún blind, en bar það með sömu stillingu og hún hafði borið alla reynslu. Hún var skamma stund veik og fjekk hægt og rólegt andlát. IV. Stjúpa mín var fremur lítil kona og grönn og falieg á fæti. Andlitið var ekki frítt, en svipmikið og höfð- inglegt. Hún var stórlynd að eðlisfari, skapmikil, til- finningarík og nokkuð örgeðja, viðkvæm og glaðlynd. Má rekja alla kosti hennar til þessara eðlisþátta, því uppeldi hennar og lífsviðhorf beindi þeim í rjetta átt. Þaðan kom henni orka í verki, samúð og nærgætni við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.