Hlín - 01.01.1930, Síða 89

Hlín - 01.01.1930, Síða 89
min 87 girðingu. Til bráðabyrgða er útbúið fjós efst í hlöðunni að austan fyrir tvær kýr. Niðurröðun herbergja er nokkuð eftirtektarverð, og getur alveg eins átt við, þótt ekki sje bygt í burstastíl, en á þó helst við á dálítið stærri jörð. — Þetta býli er bygt með tilliti til þess, að húsfreyjan geti haft þar námskeið í garðyrkj u á sumrum, en í hússtjórn á vetr- um, og eru þar af leiðandi fleiri svefnherbergi útbúin en annars er nauðsynlegt'á nýbýli. Syðsta burstin er í tveim hæðum, kjallara og rishæð. Kjallarinn er að hálfu grafinn í jörðu, er í honum að vestan rúmgott borðstofueldhús, en að austan þvottahús. f þvottahús- inu er miðstöðvar-ketill og baðker, ásamt taurúllu, þar er handlaug, gólfsvelgur og skápur fyrir óhrein föt og skófatnað. Vegna þess hve kjallarinn er niðurgraf- inn koma gluggarnir hátt upp á veggnum, en það er að- eins til prýði og þæginda og vinst með því mikið vegg- pláss. í eldhúsbekk er tvöföld uppþvottaskál fyrir borð- búnað, með rist yfir til að láta síga af leirvörunni. Eld- húsbekkurinn er klæddur linoleumdúk, en veggurinn uppi yfir flíslagður. — Eldavjelin er látin hita vatn til uppþvotta, í steypibað og í handlaug í svefnherbergi. þannig að vatnsgeymi er komið fyrir neðst í reykháfn- um og vatn vatnsleiðslunnar leitt gegnum hann. Eru það mikil þægindi fyrir húsmóðurina. í miðburstinni er í kjallara, auk forstofu og gangs að hlöðu, tvö búr, annað fyrir mjólk og daglegar matarleifar, en hitt fyr- ir grænmeti, kjöt og fiskmat. — Lítið smíðahús er undir vesturhlið, sem einnig má nota fyrir geymslu. — Uppi eru tvö svefnherbergi og lítil stofa, sem aðallega er ætluð fyrir vefnað. Þar yfir er aftur geymsluloft og lítil skarsúðuð »baðstofa«, sem notuð er fyrir svefnher- bergi í viðlögum. Inngangi er þannig komið fyrir, að gengið er af bæjardyrahellu inn á dálítinn pall, þaðan liggur svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.