Hlín - 01.01.1930, Síða 103

Hlín - 01.01.1930, Síða 103
Hlín 101 Mjer finst jeg göfgast og hreinka í hug- og hálfu ljettara viljans flug, — sem ósjálfrátt víki alt á bug, er andann til moldar dregur, við guðdóminn skyldleik hans fyrst jeg finn er fyllir hún lcærleik huga minn. Guðs miðill er elskandi ásthuginn og eilífrar gæfu vegur! Það titrar í kyrðinni ljós um lín hún leiðir mig þegjandi inn til sín og bendir á sofandi börnin mín við bólsturinn ljósa og mjúka. Þau draga andann svo djúpt og rótt sem dreymi þau Guð á helgri nótt. Hún læðist á tánum ljett og hljótt um lokkana þeirra að strjúka. í bæn mætast samhuga sálir tvær og sjálfar sig kenna Guði nær; við mænum þögul í framtíð fjær á forlaga dulda vegu. Og sjálfkrafa Ijóðstrengir titra títt og' tónamál skelfur í hreimi blítt, — hve blessað er inni bjart og hlýtt hjá börnunum elskulegu. (Guöm. Guðmundsson: Heima. Ljóð og kvæði). Ekki get jeg hugsað mjer, að nokkur eiginkona ætti sjer betri ósk en þá, að vera þess megnug, að geta sýnt ástvini sínum heimili þeirra í þeim ljóma, sem skáldið sjer heimili sitt í, og sem lýst er í þessu kvæði. Það er alvara mín, að þetta kvæði þyrfti hver eigin- kona og húsmóðir að kunna, og hafa það sem takmark í huga sjer, takmark þess hvernig hún á að gera heim- ilið sitt, \
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.