Hlín - 01.01.1930, Side 105

Hlín - 01.01.1930, Side 105
Hlin 103 legn er þetta erfitt, og vandasamt, en þetta er nú hlutverk þitt, kona. Hlutverkið, sem Guð sjálfur hefur fengið þjer að vinna. Og þú átt máttinn til þess, jafn- vei, þótt þú vitir það ekki sjálf. Þetta er þjer unt, ef þig aðeins ekki brestur trúna á mátt kærleikans, sem í þjer býr. Það ert ekki aðeins þú, kona, sem hef- ur mentun hlotið og býrð sólarmegin í lífinu, lifir í allsnægtum, gæfu og gengis, sem átt í þjer fólginn þenna mátt. Heldur einnig þú, kona, sem fátt hefur lært og situr forsælumegin í lífinu, býrð í lága hreysinu við þröngan kost — í þjer býr hann líka mátturinn — því ættgöfgi yðar allra er hin sajna — Guðs ættar eruð þjer. Máttur konunnar, sem hafið getur heimili hennar í dýrð jarðneskrar sælu, er þess eðlis, að hann gerir lágreistu býlin og hátimbruðu húsin jöfn. Jafn björt, jafn hlý. — Því hann, mátturinn sá, er ekki moldinni vígður. — Kona! Þótt starfssvið þitt sje, að því er virðist, tak- markað af fjórum veggjum — þá minstu þessa: Inn- an þeirra takmarka ert þú með áhrifum þínum, hvorki meira nje minna en að viðhalda mannfjelagsbygging- unni og leggja undirstöður undir framtíðartilveruna. Hver einstaklingur, sem þú hefur áhrif á, hefur áhrif á tíu aðra, hver þeirra tíu á hundrað, hundruðin á þúsundir og milljónir. Minstu þessa, kona —! Á hverjum degi ert þú að vekja ölduhreyfingu, sem gerir um sig alt til endi- marka tilverunnar, ert að vekja öldur sem brotna á sjálfri eilífðinni. Og miklu veldur nú, hvort það eru ijósöldur, sem af stað eru sendar, sem hvarvetna bera yl og birtu, eða það eru rökkuröldur, sem bera með sjer ömurleik og ógæfu — valda jökulruna þeim, sem skapar ísöld þjóðarhjartans. —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.