Hlín - 01.01.1930, Síða 108

Hlín - 01.01.1930, Síða 108
106 Hlín og óhreint. Hugleið þú afl kærleikans, sem megnar að breyta hreysinu í höll, sem skapað fær rósalund í auðn- inni — og sumar, þar sem vetur ríkir hið ytra. Hug- leið þú þetta, og ertu þá ekki undrandi yfir því, hve nauðafáir virðast þekkja þetta almættisvald í allri þess dýrð. Hver er það nú, hjer á jörðu, sem fremst allra hefur fengið sjer í brjóst lagið þetta alveldi kærleikans? Þú veist það. Það er móöirin. — Þegar ung móðir lítur fyrst í augu barnsins síns, þá blossar þetta alveldi kærleikans úpp í sálu hennar. Hún finnur leika um sig þann mátt, sem ekkert getur bugað. — Hún finnur brenna í sjer þá löngun að þola hverja eldraun. Hún finnur brenna í sjer djúpa, helga þrá eftir því að fórna öllu, öllu fyrir þessa litlu saklausu veru, sem er eins og borin inn í tilveru hennar, með einhverjum ósýnilegum ljósþræði, þarna langt, langt að ofan. — Á þeirri sársælu alvöru- og gleðistund, þegar konan er orðin móðir, stendur hún andspænis hinu dýrlegasta í hlutverki sínu. Hún finn- ur þá svo ljóst, að nú er tilvera hennar einhvers virði, og að nú fyrst er lífið í sannleika þess vert, að því sje lifað. Því það að gefa og fórna, lifa fyrir aðra, er það einasta sem gefur lífinu fullnaðargildi. Þótt kærleiki móðurinnar sje ef til vill bundinn við barnið hennar að miklu leyti, þá hefur þó sú eldskírn, sem móðirin er vígð i þjónustu kærleikans, víðtækari áhrif. Sú kona. sem er móðir, og elskar barnið sitt, fer að finna hjarta sitt slá næmara fyrir þeim, sem svipað er ástatt um, — hún finnur til meiri samúðar en áður en hún varð móðir. — Þegar hún minnist við elsku barnið sitt á sælustundum lífsins, verður henni ljóst, að mörg móð- irin, sem elskar eins og hún, líður neyð og skort, og getur ekki veitt barninu sínu ástkæra það, sem það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.