Hlín - 01.01.1930, Side 114

Hlín - 01.01.1930, Side 114
112 Hlín Pönnukökwr. Kaldai- pönnukökur má gera sem nýbakaðar með því að sá á hverja fyrir sig einni teskeið af vatni, hvolfa diski yfir og láta þær um stund inn í vel volgan bakarofn. Á sama hátt má fara með lummur. Elin. Kona í Mýrasýslu skrifwr: — Jeg hef orðið þess vör að fólki gengur oft illa að fá hval vel súrsaðan. Kornsýra hefur reynst mjer best, og vil jeg gefa hjer leið- beiningu í því, ef einhverjum gæti komið það að gagni. 5 kíló af korni er soðið í ca. 100 pottum af vatni, þangað til belgurinn er vel sprunginn sundur, þá er seyðinu helt í vatns- helt ílát, síðan er það byrgt vel. Eftir 1—2 mánuði má svo láta hvalinn ofan í; gott er að lu-æra upp í þessu, af því kornið vill setjast á botninn. — Einnig má súrsa í þessu svið og lundabagga. 0. V. Innlendar jurtír til lyfja. Æskilegt væri að »Hlín« gæti flutt fyrirsagnir um notkun ís- lenskra jurta til lyfja. Þekking almennings á notagildi jurtanna er raunalega lítil, en þeir fáu sem vita meira um þetta, ættu ekki að láta þekkingu sína fara með sjer í gröfina, og væri þá vel, ef »Hlín« gæti varðveitt eitthvað af slíkum fróðleik. Reynsla eldra fólksins má eklci glatast; hún á að ganga að erfðum til nýrra kynslóða. Margt af því, sem kallað var kerl- ingabækur fyrir mannsaldri síðan, er nú viðurkent sem vísindi. Jeg ætla að setja hjer tvær fyrirsagnir um lyf, sem vel hafa reynst. Vona jeg að fleiri komi á eftir: Ráö viö blöðrubólgu. Blöðrubólga er hvimleiður og þrálátur kvilli, sem þjáir, margar konur. En til er íslenskt lyf við blöðrubólgu, sem vera mun næst- um óbrigðult. Það er vallhumalsseyði. Hnefafylli af vallhumli er soðin í lítra af vatni í Vz tíma. Er svo drukkinn bolli af seyð- inu tvisvar eða þrisvar á dag. Best mun vera að taka blöðin áður en jurtin blómgast, og má geyma þau þurkuð vetrarlangt. Vallhumall (aehillea millefolium) vex víðsvegar um land alt. Hann verður stórvaxinn og fallegur í ræktaðri jörð, og á skilið að lögð sje rækt við hann, bæði sem skrautjurt og til lyfja. Auk þess er hann talinn gott fóðurgras. Björg á Brúnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.