Hlín - 01.01.1930, Page 131

Hlín - 01.01.1930, Page 131
Husmæðraskólinn á Hallormsstað tekur til starfa 1. nóvember 1930. Námstími 2 vetur, 6 mánuðir hvorn. Skólinn starfar í 2 deildum. í yngri deild verða aðalnámsgreinar: íslenzka, reikningur, náttúrufræði, danska, saumaskapur, vefnaður og prjón. En í eldri deild: Aðallega matreiðsla og heimilisstjórn. — Inntökuskilyrði eru: Nemendur séu ekki yngri en 18 ára; skulu þeir hafa lokið fullnaðarprófi samkvæmt fræðslulögum, og hafa heilbrigðisvottorð. Nemendur, sem óska inntöku í eldri deild, skulu hafa alþýðuskólafræðslu eða aðra fræðslu álíka. Skólinn leggur nemendum til ókeypis: Ljós, hita og rúmstæði með dýnum, en nemendur rúmfatnað. Nemend- ur greiði 100 kr. í skólagjald fyrir hvert skólaár og 60 kr. fyrir fæði um mánuðinn fyrra veturinn, én 55 kr. um mánuðinn seinna veturinn. Nemendur hafi ábyrgð fyrir skilvísri greiðslu skólak'ostnaðar. Umsóknir sendist undirritaðri. Sigrún P. Blöndal skólastýra. Símstöð: Hallormsstaður, Garðyrkjunámsskeið verður haldið á Knararbergi í nánd við Akureyri, vorið, sumarið og haustið 1931. Vornám frá 1. maí til 30. júní. Sumarnámskeið frá 1. maí til 1. okt. Nemendur hafa alt frítt á námskeiðum þessumi Umsóknir ber að senda fyrir febrúarlok til forstöðukonunnar Guðrúnar Þ. Björnsdóttur Knararbergi. Nánari upplýsingar má fá hjá Sveinbirni Jónssyni í síma 190 Akureyri. KVÆÐI og LEIKIR FYRIR BÖRN (2. útgáfa), safnað hefur Halldóra Bjarnadóttir, fæst hjá útgefanda (H. B.) Verð kr. 2.00-lltanáskriít Halldóru Bjarnadóltur er »Hlín« Reykjavík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.