Hlín - 01.01.1930, Síða 132

Hlín - 01.01.1930, Síða 132
Heimilisiðnaðarfjelag íslands. VEFSTÓLAR. Fjelagið hefur nokkra finska vefstóla til sölu með tækifærisverði (100—200 krónur). Sköft fylgja, en ekki skeiðareða höföld. VEFJAREENl, VEFJAR^HÖLD, TOGKAMBA og INDIGÓLIT útvegar fjelagið þeim sem þess óska. Peningar verða að fylgja pöntun eða greiðast við móttöku. Pantanir sjeu stílaðar til formanns fjelagsins: Guðrúnar Pjetursdóttur, Skólavörðustíg 11, Rvík. Simi 345. — Ef þjer viljið, að fjelagið útvegi yður handa- vinnuefni eða áhöld, þá gerið pöntun sem allra fyrst. — ÍSLENSKAR VEFNAÐAR- og ÚTSAUMSGERÐIR. Verð kr. 1.50 mappan (10 blöð). Nýlt Safn ÚtkomÍÖ. — Verslun Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Pingholtsstræti 2, Rvík, annast útsölu á möppunum og sendir þær gegn póstkröfu, hvert á land sem er. — Peir sem hafa tekið möppur til útsölu fyrir fjelagið, geri svo vel að gera Hólmfriði skil á and- virði þeirra eða senda það óselda til hennar. Vegna áskorana frá þeim, er kynst hafa hinum nýja ameríska GUFUSUÐUPOTTI, tek jeg að mjer að útvega þetta þarfa búsáhald beint frá verksmiðjunni í Ameríku. Fyrirspumum um verð og annað svara jeg fúslega, og sendi pottinn hvert á land sem er gegn póstkröfu. STEINN D. ÞÓRÐARSON Póstbox 111. Arnarhóli við Akureyri. Símar 190 og 33. ÍSLENSKU HÚSGÖGNIN eftir Rikarð Jónsson. VINNUTEIKNINOAR af 2 stólum, borði og hlaðborði til sölu. Sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er, gegn 10 kr. gjaldi. Heimilisiðnaðarfélag fslands afgreiðir þá pöntun. — NOTIÐ ÍSLENSK HÚSOÖGN. Þær konur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslun, sem heldur vilja greiða andvirði Hlínar á Akureyri, mega afhenda það Arnheiði Skafta- dóitur í Kaupfjelagi Eyfirðinga. Hún gefur kvittun fyrir greiðslum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.