Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 132
Heimilisiðnaðarfjelag íslands.
VEFSTÓLAR. Fjelagið hefur nokkra finska vefstóla til
sölu með tækifærisverði (100—200 krónur). Sköft fylgja,
en ekki skeiðareða höföld. VEFJAREENl, VEFJAR^HÖLD,
TOGKAMBA og INDIGÓLIT útvegar fjelagið þeim
sem þess óska. Peningar verða að fylgja pöntun eða
greiðast við móttöku. Pantanir sjeu stílaðar til formanns
fjelagsins: Guðrúnar Pjetursdóttur, Skólavörðustíg 11, Rvík.
Simi 345. — Ef þjer viljið, að fjelagið útvegi yður handa-
vinnuefni eða áhöld, þá gerið pöntun sem allra fyrst. —
ÍSLENSKAR VEFNAÐAR- og ÚTSAUMSGERÐIR. Verð
kr. 1.50 mappan (10 blöð). Nýlt Safn ÚtkomÍÖ. — Verslun
Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Pingholtsstræti 2, Rvík, annast
útsölu á möppunum og sendir þær gegn póstkröfu, hvert
á land sem er. — Peir sem hafa tekið möppur til útsölu
fyrir fjelagið, geri svo vel að gera Hólmfriði skil á and-
virði þeirra eða senda það óselda til hennar.
Vegna áskorana frá þeim, er kynst hafa hinum nýja ameríska
GUFUSUÐUPOTTI,
tek jeg að mjer að útvega þetta þarfa búsáhald beint frá
verksmiðjunni í Ameríku. Fyrirspumum um verð og
annað svara jeg fúslega, og sendi pottinn hvert á land
sem er gegn póstkröfu.
STEINN D. ÞÓRÐARSON
Póstbox 111. Arnarhóli við Akureyri. Símar 190 og 33.
ÍSLENSKU HÚSGÖGNIN
eftir Rikarð Jónsson. VINNUTEIKNINOAR af 2 stólum, borði og
hlaðborði til sölu. Sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er, gegn
10 kr. gjaldi. Heimilisiðnaðarfélag fslands afgreiðir þá pöntun. —
NOTIÐ ÍSLENSK HÚSOÖGN.
Þær konur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslun, sem heldur vilja greiða
andvirði Hlínar á Akureyri, mega afhenda það Arnheiði Skafta-
dóitur í Kaupfjelagi Eyfirðinga. Hún gefur kvittun fyrir greiðslum.