Hlín


Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 74

Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 74
72 Hlín Pink). Þær hafa sprottið best hjer á Sámsstöðum. Þær eru að vísu ekki mjög snemmþroska, en gefa góða og jafna uppskeru. Þær eru ónæmastar fyrir kartöflu- myglunni af þeim kartöflum, sem jeg þekki, en nokk- uð næmar fyrir stöngulveiki. Margir telja það Eyvind- arkartöflunum til ógildis, að þær sjeu bragðlausar, og er sjálfsagt töluvert til í því, þegar þær eru ræktaðar í gömlum moldargörðum, en ef þær eru ræktaðar í nýrri mold, verða þær fastar og bragðgóðar. Uppskera hefur orðið hjá mjer 31 tunna (100 kg.) af 1000 ferm., ræktaðar á móajörð með tveggja sumra forræktun með korni. Best er að raðestja kartöflurnar; setja þær ekki dýpra en ca. 3—3V2 þuml. Er þá hægast að merkja fyr- ir röðum og hvar setja á hverja kartöflu, áður en byrj- að er á setningu. Hægast er að draga merkiör yfir land- ið þversum og langsum. Merkiörina, sem notuð er fyrir raðirnar má gera sem venjulega hrífu, en með þrem tindum, bil milli tinda 55 eða 60 cm. Merkiör sú, sem notuð er þversum á raðirnar, ætti að vera með 6 tind- um, bil milli tinda 25—30 cm. Fyrst verður vitanlega að hafa snúru til að draga merkiörina eftir, en svo kemur það af sjálfu sjer að hafa raðirnar beinar, þegar fyrsta merking eftir snúru er búin. Best er svo að setja kartöflurnar með skóflu. Hægasta aðferðin er að gera holu með skóflunni, þannig að dýpt holunnar sjáist, þegar kartaflan er sett í hana, og er hún þakin með mold, sem kemur úr næstu holu, og þannig koll af kolli. — Með þessari aðferð fara 6—8 dagsverk í að setja niður í 3200 ferm. (1 dagsláttu). Venjulega munu duga 1—2 „lúningar11 á kartöflum, sem ræktaðar eru í eins eða tveggja ára kornræktar- landi, auk þess að hlúa upp að kartöflunum. Þessi hirðing er margfalt minna verk en „lúning“ i venjulegum görðum. Þó lítið sje af illgresi í þannig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.