Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1936, Qupperneq 119

Hlín - 01.01.1936, Qupperneq 119
Hlín Gamla konan 117 ís og snjór var yfir öllu. — Nóttin var að taka við af bróður sínum, deginum, og rökkrið seig óðar yfir en vant var, því him- ininn var huiinn samfeldum dimmum skýjum. — Gamla konan var að hátta við skímuna, sem lagði inn um litla gluggann yfir rúminu hennar. Ekki var hún ein inni, því í þröngu og lágu baðstofunni var rúm við rúm, hringinn í kring, og í þau voru að hátta ungar stúlkur, með hlátrum og masi, en engin þeiiTa yrti á gömlu konuna, hún var svo ein, alein, — að minsta kosti fanst henni það í seinni tíð. Engan vin átti hún, ekkert barn, maka, systkini nje foreldra á lífi, og sumt hafði aldrei verið til, en hitt var horfið, ýmist út í heiminn eða ofan í gröfina. — Þá hafði hún hugsað til Guðs, hlustað með ánægju á orð prestanna um endurfundi í öðru lífi og' vonað þeirra, en nú var þetta alt orðið svo fjarri henni, daglega lífið, með öllu þess aðkalli og tilbreytingum, heimti hana- til sín heila og óskifta, og þó fann hún nú orðið enga ánæg'ju í því, það var svo margt, sem henni var mótstæðilegt. — Hún barst milli þeirra, sem vildu vinna til að gefa henni að borða og fóðra örfáar kindur fyrir vikin hennar, en svo var það alltaf að þjettast, að bændunum þótti hún ekki vinna fyrir því, og konurnar þurftu að fá stúlk- ur, sem gætu unnið alt, og allir hugsuðu um að hafa sem fæst fólk. Þó var enginn henni vondur, síður en svo, enginn hafði hæðst að henni, enginn skrökvað á hana, eða skammað hana, og oft ha.fði verið talað vingjarnlega til hennar. En það komu svo oft fyrir stundir, sem henni fanst að öllum væri sama um sig og hún væri utan við alla samúð annara manna, og þeim stund- um var altaf að fjölga, og núna fanst henni alt dimt og kalt í kringum sig, ja.fnt í huganum sem í baðstofunni. — Hún var þreytt, hafði verið að keppast við að spinna, en kraftamir sviku þegar viljinn fylgdi fastast eftir. — Hún hallaði höfðinu á koddann. •— Ó, hvað það var gott að hvílast, sofna frá öllu, sem amaði að og vakna aldrei, hverfa burt, þangað sem mað- ur átti aldrei afturkvæmt fi*á. Og svefninn tók hana mjúklcga á arma sína. Henni fanst hún nýsofnuð, þegar ung stúlka í baðstofunni kaliaði til hennar: »Æ, sæktu mjer vatn, mjer er svo ilt!« — Hún staulaðist fram úr rúminu, nei, hún hafði víst ekki lengi sofið, því þreytan var sú sama, þó aldimt væri orðið. — Hún fór þegjandi fram og sótti vatnið í könnu, og er hún hafði spurt stúlkuna, hvort hún gæti meira gert og hin neitað því, fór
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.