Merki krossins - 01.01.1926, Page 2

Merki krossins - 01.01.1926, Page 2
ÁRIÐ ÞÚSUND, Guð af Guði, ljós af ljósi. — Hljómar háþingi. — Sannur Guð af sönnum Guði, syngur Þormóður þjóðu. Skrýddur skærliga skrúða Droltins hár að helgum tíðum. Omar hámessa yfir Gjábakka blessast lýður lands. Blika bjartskildir, bregður vígskálmum sveit ens heiðna siðar. Fylkja kristnir flokki völdum, skín af skrúðgöngu. Líður fram að Lögbergi prúðlig prósessía. — Kristna dóma, krossa tvo bera bjartklæddir. Guðmóði boða Gissur og Hjalti Iifenda manna Ijós Undrast orðsnilli allur þingheimur. Hljóma himnamál. * * * Árið þúsund alþjóð laut lausnarans líknarmáli. Kaþólsk kirkja krossins merki signdi Island alt. Stefán frá HvítadaL

x

Merki krossins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Merki krossins
https://timarit.is/publication/611

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.