Merki krossins - 01.01.1926, Blaðsíða 2

Merki krossins - 01.01.1926, Blaðsíða 2
ÁRIÐ ÞÚSUND, Guð af Guði, ljós af ljósi. — Hljómar háþingi. — Sannur Guð af sönnum Guði, syngur Þormóður þjóðu. Skrýddur skærliga skrúða Droltins hár að helgum tíðum. Omar hámessa yfir Gjábakka blessast lýður lands. Blika bjartskildir, bregður vígskálmum sveit ens heiðna siðar. Fylkja kristnir flokki völdum, skín af skrúðgöngu. Líður fram að Lögbergi prúðlig prósessía. — Kristna dóma, krossa tvo bera bjartklæddir. Guðmóði boða Gissur og Hjalti Iifenda manna Ijós Undrast orðsnilli allur þingheimur. Hljóma himnamál. * * * Árið þúsund alþjóð laut lausnarans líknarmáli. Kaþólsk kirkja krossins merki signdi Island alt. Stefán frá HvítadaL

x

Merki krossins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merki krossins
https://timarit.is/publication/611

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.