Merki krossins - 01.01.1926, Side 28

Merki krossins - 01.01.1926, Side 28
Son Máríu, sonr inn dýri, son menniligr guðs og hennar, kenn þú mér að forðaz fjandann fjölkunnigan, en þér að unna. Sé þér dýrð með sannri prýði, sunginn heiðr af öllum tungum eilífliga með sigri og sælu, sæmd og vald þitt minkaz aldri. Fyr Máríu faðm inn dýra, fyr Máríu grát inn sára lát mig þinnar lausnar njóta lifandi guð með föður og anda. Ævinliga með lyktum lófum lof ræðandi á kné sín bæði skepnan öll er skyld að falla, skapari minn, fyr ásján þinni. Beiðig nú fyr Máríu móður mjúka bæn og fagran tænað á treystandi, ]esú Hriste, yðra vægð, er týndum nægðiz, pín mig áðr en deítr á dauði, drottinn minn, í kvölum og sóttum, að því minnur sé eg þá síðan slitinn af fjandans królu bitrum. Máría, ert þú móðir skærust, Máría, lifir þú sæmd í hári, Máría, ert þú af miskunn kærust, Máría, létt þú synda fári, Máría, lít þú mein þau er vóru, Máría, lít þú klökk á tárin, Máría, græð þú mein en stóru, Máría, dreif þú smyrsl í sárin. Þú ert hreinlífis dygðug dúfa, dóttir guðs og lækning sótta, giptu vegr og geisli lopta, gimsteinn brúða og drotning himna, guðs herbergi og gleyming sorga, gleðinnar past og eyðing lasta, líknar æðr og lífgan þjóða, loflig mær, þú ert englum hæri. Móðir oss er Máría þessi mektarblóm og full af sóma, glæsileg sem roðnust rósa runnin upp við lifandi brunna, rót ilmandi lítillætis, logandi öll með skírleiks anda, guði unnandi og góðum mönnum, guði líkjandi í dygðum slíkum. „Lilja Merki krossins. 28 —

x

Merki krossins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merki krossins
https://timarit.is/publication/611

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.