Sumargjöfin - 22.04.1926, Blaðsíða 26

Sumargjöfin - 22.04.1926, Blaðsíða 26
26 SUMARG JOFIN Hattabúðin Kolasundi. Með því að búðin hefir nýlega verið stækkuð um ca. ]/3, hafa nýjar vörubirgðir þar af leiðandi verið auknar að mun, svo óhætt er að fullyrða að nú sje hvergi í borginni jafnmikið úrval af allskonar höfuðfötum á unga og gamla. Barna stráhattar 2.75, 2.90, 3.00 o. s. frv. Barna tau- og silkihattar 8.50, 10.50 o. s. frv. Flókahattar fyrir börn og fullorðna 4.90, 6.25, 8.50, 10.00. Hattar fyrir fermingarstúlkur 8.50, 10.50 o. s. frv. Tam ó shanter húfur 8.50, 9.50. Kvenhattar feikna mikið úrval, verð frá 10.00 og þar yfir, alt eftir gæðum og íburði, þar á meðal nokkrir Model hattar frá París. !£;£:£###########:#:# # # # # # # # # # # # # # # # # # # # Brauns Verslun I I Vorvörurnar | rtf: Aðalstræti 9. S€5 Nýkomið með síðustu skipum: Sumarkápu- og dragtartau. Kven- nærfatnaður úr sílki, voila-cam- bruce. Kvensokkar í öllum ný- tísku litum. Telpu ljereftsskyrtur og undirkjólar. Lífstykki. Karl- manna- og unglingaföt, dökkl. og misl. Mikið úrval af vinnufötum. Röndóttar buxur, og margt fleira. # # # # # # # # # # # # # # # m eru Uomnar aftur í afar- miklu og fjölbreyttu úr- vali, og miklum mun ódýrari en verið hefir, sökuni verðlækkunar er- lendis og tolilækkunar hjer. —- Sjerstaklega skal vakin athygli á allskonar tilbúnum kvenfatnaði með mikið lægra verði en þekst hefir hjer áður Einnig hafa allar eldr vörubirgðir verið lækk aðar í samræmi við nú gildandi lægsta verð Egill Jacobsen. e m m ################ mmmmmmmmmmmmmmmm

x

Sumargjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöfin
https://timarit.is/publication/613

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.