Dvöl - 21.01.1934, Blaðsíða 8

Dvöl - 21.01.1934, Blaðsíða 8
6 D V Ö L 21. jan. 19.11 vantar liita, en í Suðurlöndum regn og læki. Meðfram vegunum vex sefið, stundum tveggja mannhæða liátt. Annars staðar er korkeikin með stofninn auðan frá í fyrra, þeg- ar korklagið var tekið af og selt. Fíkjuviðurinn l>er þunga aldin- klasa. Vínviðurinn vex alls stað- ar. Olítréð liefir söinu þýðingu fvrir Spánverja nú á dögum eíns og Gyðinga l'yrir 2000 árum. Öldum saman hafa Suðurlönd hrifið norræna menn, er þangað komu. Þeim finnst sér opnast nýr lieimur. Himinn og haf enn hlárra en þeir þekktu áður, sunnanhlærinn heitari, meiri létt- loiki vfir náttúrunni og fólkinu. Þeir segja með skáldinu: „Þekkirðu land, þar gul sítron- an grær, og gulleplið i dökku Byltingamaöurinn. Eftir Malcolm Miujgevidcfe. Enskur hlaðtunaður, sem kynnst hefir byltinganiönnuin viða um licim, segir Jiér frá cinum, sem hann hitti í Moskva.] Maður með arnarnef, kryppu upp úr hakinu, sem gerði hann óvenju hreiðan um herðarnar, og afarlanga haridleggi, sat i her- hergi sínu i Moskva og hlustaði á útvarp. Herhergið var á efsta lofti i afarháu iuisi. Hann kunni bezl við sig í stórborgum, þar sem hann gat horft niður fyrir sig úr mildlli liæð; horft á bilana skreiðast áfram, eins og risa- vaxnar bjöllur og sporvagnalésl- irnar, sem liktust glitrandi slöng- um, og strætin sjálf svört af dvergsmáu mannfólki. Þegar hann stóð augliti til auglitis við aðra menn, fann hann, að hann stóð illa að vígi, vegna þess að hann var vanskapaður. En þeg- ar hann horfði niður á þá af efstu hæð, gat hann notið þess, hvað hann hataði þá, án þess að eiga það á hættu að verða fyrir að- köslum og spolti. Viðtækið Iians var setl í sam- hand við finnska útvarpsstöð sem útvai-]>aði kirkjuhljómleik- um. Drengjaraddir sungu, dálítið skjálfandi, af þyí að álialdið var lélegt, en saml nokkurnveginn hreinl. Söngurinn reis og hneig. Krop])inbakurinn sat hreifingar- laus í stólnum og hlustaði á söng- inn með lokuðum augum. Eg sat í öðrum enda herbergis- ins, horfði á hann og hugsaði með mér: Þarna er lausn gátunnar. Ef ég gæti skilið þennan mann

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.