Dvöl - 01.09.1935, Blaðsíða 12
12
D V Ö L
1. september 1935
Sigur Lísu
Eftir Hans FaUada
Pabbi og m'amma höfðu ákveð-
ið að hafa fullkomið næði í sum-
ar á meðan þau dveldu í sveit-
mni. Þess vegna tóku þau það
ráð, að hafa Ómu með sér. Hún
var ekkja eftir prest, er starfað
liafði í námunda við Hannover.
Fyrir þremur árum hafði hún
komið í heimsókn til þeirra og
virtust þá börnin hafa mikla
skemmtun af henni og kölluðu
hana frænku. Þess vegna var nú
ákveðið, að hún skyldi verða
samferða í sumardvölina og taka
að sér að sjá um börnin, Helgu,
sem var níu ára, og Dieter, sem
var sex ára að aldri.
En því miður sýndi það sig,
að enginn ávinningur var að
nærveru Ómu, heldur þvert á
móti. Ilún virtist hreint og beint
til trafala. Faðirinn skalf af
grémj'U, er honum varð hugsað
til þess, hvernig börnin höguðu
sér, því satt að segja áttu þau
stöðugt skilið að fá hirtingu, í
stað þess að þa.u hefðu átt að
hlusta hljóð og siðprúð á sögur
cg æfintýri Ómu — ef allt hefði
farið eftir því, sem ráð var fyrir
gei't. Og svo tóku þau upp á
þeim skramba, að apa eftir henni
— Eg krýp ]>ér, clis mín, — bi.ð i hljóðri bœn —
i bœn frá eic/m hug um ráðning á
þeim gátum, sem þií, góða, lést mig fá
að glíma við. Sú stjórn er veiðiham,
sem getur allt að óskum sínum leitt,
og unnið hverja bráð að sinni vilcl.
— En kannslce er okkar eðlisgáfa skyld
og óskin sama; að brœða tvennt i eitt.
— Nei ekkert hik. Við leggjum brjóst við brjóst
og beggja hjörtu slá við sömu stjórn.
Hvað gerist, er þeim enganvegin Ijóst,
en allt er gott, því sönn er beggja fórn
og beggja nautn og von um vinning enn
sem veitti báðum þessa óskadýrð:
að vegast á og sigra bœði i senn
á sama hátt. — Min gáta er bráðum skýrð.
Pjetur Benteinsson
frjx Grafardal.