Dvöl - 01.09.1935, Síða 10

Dvöl - 01.09.1935, Síða 10
10 D V 1. september 1935 konar hvíslingar. Margaret varð skelfd, en 'Svo kom hún þeirri flugu í höfuð honum, að í raun inni hefði kötturinn ekkert brot- ið af sér meira en hún sjálf. Hann andvarpaði: Ég er brjálað- ur — ó, ég er brjálaður. Hjálp- aðu mér. Einhver dulinn kraftur knúði hann til að segja þetta. — Svo fór hann frá henni, það var bezt, úr því sem' komið var. Ilún hlaut að hafa verið honum svona góð af meðaumkv- un, faðmað hann, kysst burt heimskulegu hugsanirnar, allt af meðaumkvun. Hann fór til her- bergis síns og háttaði. Hann varð að hugsa málið, láta ekki stjórnast af tilfinningum. Læknarnir komu. Hann vissi vel hvað þeir vildu. Hann sá þá meira að segja hvíslast á,. eða mynda sig til þess í það minnsta.. Gerið það ekki“, hrópaði hann. ,,Gerið það aldrei“. Þeir skildu hann ekki. „I hamingju bænum, frelsið mig frá- þessum hvísling- um“. Auðvitað skildu þeir ekki, hvað hann fór. Menningarlausir bjálfar, ókunnir stéttinni! Hann olli ekki miklum erfið- leikum. Hann sagði þeim, hvað uni var að ræða: „Veill öðrum þræði — aðeins á sérstakan hátt. Einræði“. Hann talaði kurt- eislega við þá. „Hver var það“, spurði hann, „sem kom með þá fyndrii um brjálaðan mann, að hann hefði allar skrúfumar laus- ar?“ Þeir svöruðu þessu ekki Ö L Heimskingjar! Þeir gáfu honum aðeins nánari gætur. Á hælinu kom hann sér vel. Það var fyrirmyndar staður, lík- astur góðu dvalargistihúsi. Þeir lærðu fljótt lagið á honum, hann reyndist ofurlítið heyrnardaufur, en vildi ekki missa af nokkru oröi. Þegar opinberar heimsóknir stóðu yfir — geðveikra erindrek- ar eða hverjir sem það nú voru — þá bað hann þá að gera svo vel og tala hátt og skýrt. „Það cr allt, sem ég þarfnast“, sagði hann. „Fólkið hér er á góðum vegi. Það hvíslar aldrei í horn- unum. Ég hefi vanið það af því. Það er ósiður, eins og þér vitið. Hér er engu leynt. Mér þykir \ænt um að fá að skrafa svolítiö við skynsama menn. Tökum mig sem dæmi — frábært dæmi. Ég hafði einræði. Ég gleymdi, hvar ég var veill. Með tímanum liefi ég fengið veilur félaga minna og Irjáningabræðra. Sorglegt — ekki satt? Nú.er ég aðeins heilbrigðuv að iitlu leyti. Þaö mætti kalla mig einvita". Snögglega, hrópaði hann: „Eng- ar hvíslingar!“ Karl Strand þýddi. — Hvers vegna gafstu stúlk- unni í fatageymslunni svona mikið þegar hún fékk þér'frakkan þinn? — Heíirðu athugað frakkan, sem hún fékk mér?

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.