Dvöl - 31.12.1935, Blaðsíða 3

Dvöl - 31.12.1935, Blaðsíða 3
31. des. 1935 D V Ö L 3 Minjagripurinn Eftir O’. Henry. Fröken Lyunette D’ Armande sneri baki við Broadway. Það voru slétl kaup, því að Broadway liaí'ði oí'l snúið baki við henni. Eins og sakir stóðu, voru það að vísu ekki slétt kaup, því að höf- uðpersónan i leiknum „Á vængj- um vindanna“ gat látið Broad- way dansa eftir sinni pípu. En sá hlær bezt, sem síðast hlær. Frölcen D. Armande sneri því aðeins stólnum sínum frá glugg- anum, sem vissi út að Broadway, og fór að stoppa liæl á silkisokk. Hávaði og skraut gölunnar undir glugganum liennar hafði engin áhrif á hana. Það eina, sem óskir liennar og vonir snerust um, var hi tasvækj a búningsherbergj anna í leikhúsunum og fagnaðaróp hrifinna áhorfenda. En í tójn- slundunum var ekki um annað að gera, en að lappa upp á silki- sokkana. Silkið gengur að vísu fljótt úr sér, en það er þó það eina, sem hægt er að nota. Hótel Thalia gnæfir yfir Bro- adway eins og Maraþon yfir haf- ið. Það rís eins og himinhátt bjarg upp úr iðandi mannþröng- inni, sem streymir að úr öllum áttum. Hér safnast leikhóparnir saman, til þess að hvíla sig eftir flakkið, og undirbúa nýja för. I götunum umliverfis úir og grúir af ráðningarskrifstofum, leikhús- u m, leikskólum, og yfirleitt öllu, sem leikarar þarfnast. Sé gengið inn í anddyri hótels- ins, er engu líkara, en að maður sé staddur í risavaxinni örk, sem sé i þann veginn að sigla, fljúga eða velta af stað. Alstaðar er ys og þys, og loftið er þrungið af ó- róa, vonum og kviða. Þetta er sannkallað völundarhús. Leið- sögumannsiaus er liver einstakur eins og reiðalaust skip í stórsjó. í livert sinn, sém beygt er fyrir liorn, eiga menn á hættu, að lirasa um ferðatöskur og alls- konar farangur. Frá hundruðum herbergja berst ómur af samræð- um, köllum og lilátrum. Sumarið er komið. Leikhóp- arnir liafa sundrazt og leita nú i þessa allsherjar höfn, en gera jafnframt áhlaup á leikhússtjórn- ina, til þess að herja út hlutverk á næsla leikári. Um þetta leyti dags, er búið aS loka ráðningaskrifstofunum. — Gangi maður sér til afþreyingar inn uni hótelsportið, ber margt fyrir augu. Þarna koma tigulegar gyðjur með blæjur fyrir andlit- ununi, í skósíðum, skrjáfandi silkikjólum. Ungar, léttstigar dansmeyjar svífa framhjá og fvlla loftið sætri angan margvís- legra ilmvatna. Alvarlegir skop- ieikarar liópast í dyragættunum

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.