Dvöl - 31.12.1935, Blaðsíða 13

Dvöl - 31.12.1935, Blaðsíða 13
31. des. 1935 D V Ö L 13 bergi. Ofn er í salnum og vel kyntur. Unga fólkið hengir ytri föt sín nærri ofninum til þerris og hefir vel opna gluggana um nóttina. Þegar ösin er mest láta járnbrautarfélögin svefnvagna bíða á stöðvum upp til fjalla meðan leyfi skólanna varir. Þá býr mikið af námsfólki í þeim. Það eru meir en 200 ár síðan Svíar byrjuðu að nota heilsu- brunna sína og baðstaði. Síðar kom sjórinn, vötnin og fjöllin með ís og snjó. Með skynsamlegrí notkun þessara einföldu náttúru- gæða hafa Svíar bætt heilsu þjóð- arinnar, aukið hreinlæti hennar og bætt smekkinn. Þeir hafa auðg- að menningarlíf landsins, auk þess sem þeir hafa dregið til landsins mikinn straum erlendra ferða- manna, og erlent fé inn í landið. Hér 'á landi er þjóðin að vakna til vitundar um hin miklu náttúru- gæði og heitu lindir landsins. Við eigum mikinn auð í hinum heitu laugum og hverum, í gufu og magnþrunginni efju hveranna, í hinum salta, svala sjó, í fjöllun- um, jöklunum, söndunum og hin- um dásamlegu öræfum, með ís og snjó. Ef æska landsins skilur sinn vitjunartíma, þá nemur hún þessi lönd á fáum, næstu árum. J. J. Ráðning á krossgátum I. og II. Lárétt: !. Svall. 3. Kem. 5. Ofn. 7. Ótt. 8. Fomólfur. 10. Rúm. 11. Lás: 13. Kýr. 14. Rakki. Lóðrétt: 1. Svo. 2. Ljónólmur. 3. Tíl frú Jakobínu Johnson Flutt að Hólmavaði 14. júlí 1935 Velkomm, systii', heim til dýrra dala! Draumur pinn rœtist nú á óskaslund. Fegurst í heimlands hraunum gaukar gala, glóðust er sól við œttlands vötn og sund, Ijúfast í hiiðum bernsku blómin tala um brúðartryggð og norðurs hetjulund Velkomin, systir, — mynd pln blið i minni mun okkur festast, svo við gleymum ei. Þín listadís frá lágu dalakyfini, sem leidd var hulin út á vesturs jley er komin heim °g gleðst með oss hér inni sem andi vors í hlýjum sunnan þey. Kom heil, far heil, fimi heil þá hjartans vini, sem heitt í vestri mœna eftir þér. Tak ósk frá hverri dóttur dals og syni um dógg og sól, uns œfistundin þver. Þókk fyrir sóng og yl af ástar skini, sem œttarfoldu Ijóðadís þín ber. Hu Id a Kot. 4. Mýrar. 6. Nár. 8. Fátœlc. 9. Fel. 10. Rýr. 12. Sái. Lárétt: 1. Skór. 3. Isis. 7. Meis- arnir. 10. Nöfin. 11. Ósk. 12. Vit. 14. Humal. 17. Ósæmilegt. 18. Afar. 19. Barn. L ó ð r é 11: 1. Saint. 2. Óðinshæna. 4. Sennilega. 5. Særð. 6. Gah 8. Sök- um. 9. Rival. 13. Tóta. 15. Mig. 16. Styn.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.