Dvöl - 31.12.1935, Blaðsíða 16

Dvöl - 31.12.1935, Blaðsíða 16
16 D V Ö L 31. des. 1935 veitingahúsiÖ hérna, var þaö eitthvað annað. Við höfðum póst- afgreiðsluna og veiðimennirnir, sem voru að skjóta endurnar, gistu allir hjá okkur. Vagnar komu hér við allt árið. En síðan veitingahúsið kom hinumegin, höfum við misst það allt fólkið vill heldur fara þangað. Okkar á milli sagt, þá finnst þvi of dauff hérna. Húsið er ekki skemmti- l.egt. Ég er ekki glæsileg i útliti, ég fekk hitasóttina, börnin mín eru bæði dáin, en þarna fyrir handan er hlegið allan guðslangan dag- inn. Veitingakonan or frá Arlcs, fögur kona, sem ber armbönd og þrjár gullkeðjur um hálsinn. Vagnstjóri póstvagnsins er elsk- hugi hennar og fer þangað með farþegana. Þau hafa fengið margar laglegar þjónustustúlkur það dregur að. AlJir ungu mennirnir frá Berzouces, Redes- san og .Tonquiéres fara þangað. Ökumennirnir taka á sig krók til þess að koma við hjá lienni, en ég hangi hér allan daginn vfir engu.“ Hi'm talaði liægt og kæruleys- islega og lá alltaf með ennið við rúðuna. Það var bersýnilegt, að eitthvað i veitingahúsinu á móti dró að sér athygli hennar. Skyndilega komst mikill skrið- ur á hinumegin við veginn. Póst- vagninn fór af stað og rótaði upp rykmekki um leið. Nú hevrðust svipuhögg, þytur í lúðri öku- rnannsins og hrópin í stúlkunmn, sem hlaupið höfðu út i dyrnar. „Adiousias! ... Adiousias!“ Og svo hélt sterka röddin, sem ég heyrði áður, áfram með söng sinn: „Föt sin klæddist í og fór út að læknum. En þá komu þeysandi þrir ungir riddarar .. .“ Skjálfti fór um líkarna veit- ingakonunnar við gluggann, þeg- ar Iiún heyrði þenna söng. „Heyrið þér þetta?“ sagði hún lágt. „Það er maðurinn minn . . . Svngur hann ekki vel?“ Ég leit á hana, steinhissa. „Ha! Maðurinn yðar? Fer hann þangað líka?“ Hún mælti, i óstvrkum rómi, en furðu rólega: „klvað haldið þér, herra minn? Karhnennirnir eru svona, þeir þola ekki tár; og ég hefi ekkert gert annað en gráta, síðan börnin min dóu. Og þar við bætist, að þessi hjallur, sem enginn kemur i, er svo drungalegur og and- styggilegur, svo að þegar vesa- lings .Tosé leiðist mest, fer hann yfir veginn og fær sér i staupinu, og af þvi að hann hefir góða rödd, lætur veitingakonan hanti svngja. Sko! Nú hvrjar hann aftur.“ Og titrandi slóð hún við glugg- ann, eins og i leiðslu, með hend- urnar fyrir framan sig, stór tár á kinnunum, sem gerðu hana Ijót- ari en nokkru sinni fvrr, og hlust-

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.