Dvöl - 11.11.1934, Blaðsíða 13

Dvöl - 11.11.1934, Blaðsíða 13
U- nóv, 1934 D V Ö L 13 gistihúsanna eru ekki alltaf áreið- anlegir, eins og menn vita. Það var steikjandi heitt í veðri og hefði sjálfsagt verið hyggilegra ai ínér að fá vagn, en ég vildi vera sparsamur og fór því gangandi. hil allrar ógæfu fór ég út af réttri leið og var að álpast um, þrefalt lengri tíma en þurfti. Loks fann ég stöðina og bað um farmiðana. Eg var spurður, hverja leiðina ég ^etlaði að halda, og vandaðist þá málið dálítið. Þegar nú þess er gsett, að mjög heitt var í veðri. að margt kallaði að í senn, að ég var Öllum leiðum algerlega ókunn- ueur, að ég allt í einu fæ að vita, a þar sé um fleiri en eina leið a velja, í stuttu máli sagt, þegar Þetta allt er lagt saman — þá á- T" ég ráðlegast, að fara heim a ur, velja þar leiðina í ró og T,.1 og kaupa svo farmiðana á 6 ^ Smn var ég hyggnari o'g mei vagn. En á leiðinni upí roppurnar við gistihúsið mund eg eftir, að ég Var búinn með allf vint ana mína, og þótti mér rét1 f !. Tkkra vindla áður en éí gleymdi þvi aftur. Það var ekk nema svipstundarverk, bara a< ^reg a sér fyrir næsta húshorn ann SPÖ1 gat ég eins vel farií gangandi. Eg bað því ökumannim f blða mín- Þegar ég var liðlegí kommn af stað, datt mér ? huj 'mskeytið, og fór að hugleiða vernig bezt mundi að orða það °8‘ til allrar bölvunar sökkti ég méi svo niður í þetta, að ég gleymdi bæði vindlum og vagni, en anaði áfram beint af augum. Upphaf- lega hafði ég víst ætlað að láta gistihúsið annast um að koma skeytinu, en nú, þegar ég senni- lega var rétt hjá símstöðinni, gat ég lokið þessu lítilræði sjálfur. Símastöðin reyndist þó að vera fjær en ég hugði. En hvað um það, þangað komst ég þó á endanum, fylti út eyðublað og fékk símþjóni. Það var roskinn maður og regings- legur, sem við því tók. Hann helti yfir mig heljar dembu af spurn- ingum á svo fljótandi þunnri Frönsku, að ég gat með engu móti greint bilin milli orðanna, allt rann saman í eina suðu, sem gerði það að verkum, að ég fór aftur að verða dálítið ruglaður. Ég var al- veg kominn að því að hætta við allt saman, þegar svo vildi til, að Englending bar þar að. Hann fræddi mig um það, að það sem maðurinn vildi fá, væri áritun á símskeytið. En þar sem nú sím- skeytið var ekki frá mér, heldur öðrum manni, þá gat ég ekki gert honum til hæfis í þessu efni, en ég gerði honum grein fyrir því sem auðskilið var, virtist mér að ég væri bara milliliður milli eins félaga míns og annars manns. Það gagnaði ekki hót. Ekkert gat friðað þennan mann, nema and- skotans áritunin. Ég varð þvi að lokum að lofa að fara heim og spyrjast fyrir, fyrst hann væri svona: þrár.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.