Melkorka - 01.05.1956, Side 13

Melkorka - 01.05.1956, Side 13
Þey mig er a3 dreyma ef þú truflar mig hverfur draumurinn en ég verð eftir — VIHBOHG DAGBJAHTSÐÓTTIR Dýpra en raunveruleildnn í vitund óranna er minningin um þig og ÓBt þína. Hún er eina og ilmur í kvöldbiænum. HAUST Úrávalur blær fer um skóginn og hvíslar í limi trjánna ‘meðan hann tínir burt marglit laufin. mjög danskur blær yfir því Jg hann er frá liöfundi sjálfum. Jóhann kynntist fyrst leik- list þegar hann kom til Kaupmannahafnar og verk hans eru ekki einungis skrifuð á dönsku heldur einnig í danskri tradissjón. Galdra-Loftur er rómantískt verk og tölu- verður glansbragur á leikritinu og Hansen undirstrikar það kannske um of. Lokaþátt- urinn er það, sem helzt kom fólki á óvart. Biskuparnir rísa úr gröfum sínum í skæru ]j ósi og raddir samvizkunnar eru sungnar bak við. Þetta leikbragð fellur skemmtilega vel að öllu efni og rómantík verksins. Loft sjálfan leikur Gísli Halldórsson og fer prýðilega með hlutverkið. Einkum er liann minnisstæður í særingaratriðunum. Áður lief ég séð Gunnar Eyjólfsson í hlut- verki Lofts, en þó Gísli fari gjörólíkt með það fannst mér hann engu síður góður Loft- ur og sannur. Steinunni þá sem Erna Sigur- leifsdóttir túlkar gekk mér dálítið illa að sætta mig við, en neyðist þó til að játa að vel má gera lilutverkinu þessi skil, þótt lield- ur kysi ég, að Steinunn væri betri mann- eskja en hún verður í meðferð Ernu, en það var næstum afsakanlegt að Loftur óskaði henni dauðans, svo tókst Ernu að draga fram leiðinlega eiginleika hjá henni. Hún gerði Steinunni drambsama og nærri ógeðslega í frekju sinni. Einmanaleikinn sem hún tal- ar um, finnst manni stafa af því að hún telji , Framh. á bls. 50 MELKORKA 45

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.