Melkorka - 01.11.1957, Page 27

Melkorka - 01.11.1957, Page 27
Pappírsörk yfir ofnplötuna. Látið örkina ná út yfir Plötnna og brjótið svo upp allt í kring svo barmar i'iMidist. Smyrjið pappírinn, breiðið deigið yfir hann °g látið plötuna inn í vel heitan ofn. Kakan er bök- l|ð í 10—15 mínútur við meðalhita. Kökunni er l'volft á sykurstráðan pappír smurð volgu appelsínu "laukinu og vafin saman og pappírinn vafinn utan tnn. Geymist vel á köldum stað. Rúlluterta með jarðarberjarmauki 100 gr smjörlíki 100 gr sykur 100 gr hveiti 2 egg 1 tesk. lyftiduft. Kakan búin til og bökuð eins og rúlluterta með appel- sínumauki. Koníaks-konfekt 125 gr suðusúkkulaði, 35 gr smjör, 1 eggjarauða, 1 It’sk. koníak (eða romm). Súkkulaðið saxað smátt og 'irætt yfir heitu vatni eða smjöri og eggjarauðu. Vín- inu bætt við og öllu bellt út á flatan disk og látið kúlna. Búið til kúlur og dýfið þeim í súkkulaðimylsnu (krummel). Geymast bezt á köldum stað í postulíns- °ða leirskál með loki. Kókoskúlur 250 gr kókosmjöl, 75 gr smjör, 25 gr kakó, 175 gr flór- sykur, \/2 dl rjómi. Kakó og flórsykur siklað saman, allt blandað og hitað upp yfir vagum hita, þangað til úeigið loðir saman. Látið það kólna og búið til kúlur, dýfið þeim í kókosmjöl. Geymist á köldum stað í þéttri dós. Kókosmakrónur 5 eggjahvítur 250 gr flórsykur 250 gr kókosmjöl Hvíturnar eru stífþeyttar, sykurinn og kókosmjölið hrtert samau við. Deigið látið með teskeið á vel smurða Plötu, og kökurnar ltakaðar ljósgular við góðan hita. Krauðmolar W/2 bolli sykur i/2 bolli sýróp 1/2 l)ol!i mjólk i/2 tesk. vanilludropar 14 bolli döðlur \/ bolli rúsínur 1/, bolli hnetur 2 matsk. smjörlíki, salt framan í tesk. MELICORKA licinur út þrisvar á ári. Vcrð árgangsins fyrir áskrifendur er 30 krónur. í lausasölu kostar hvert hefti 15 krónur. Gjalddagi er 1. marz ár hvert. Öll bréfaviðskipti varðandi innhcimtu og afgreiðslu til áskrifenda og útsölumanna utan Reykjavíkur annast Þóra Vigfúsdóttir, pingholtsstræti 27, Reykjavík, sfmi 5199. Afgreiðsla fyrir Reykjavík og nágrenni er í Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21. Nokkur eintök af fyrri árgöngum ritsins eru enn fáanleg. ÚTSÖLUMENN MELKORKU Anna Sigurðardóttir, Útgarði, Eskifirði. Arnþrúður Björnsd., Hciðarv. 53, Vestm.eyjum. Auður Herlufsen, Hafnarstræti 11, ísafirði. Ester Karvelsdóttir, Ytri-Njarðvík. Gerður Sæmundsdóttir, Vinaminni Ólafsvík. Guðrún Albertsdóttir, Hverfisgötu 9, Siglufirði. Guðrún Guðvarðard., Helgamagrastr. 6, Akureyri. Gunnar Ólafsson, skólastjóri, Norðfirði. I’ála Ástvaldsdóttir, Freyjugötu 10, Sauðárkróki. Ragnhildur Halldórsdóttir, Höfn í Hornafirði. Rut Guðinundsdóttir, Sunnubraut 22 Akranesi. Sigríður Arnórsdóttir, Uppsölum, Húsavík. Sigríður Gfsladóttir, Borg, Mýrum, Borgarfirði. Sigríður Lfndal, Steinholti, Dalvík. Sigríður Sæland, Hverfisgötu 22, Hafnarfirði. Sigurður Árnason, verkstjóri, Hveragerði. Svandís Vilhjálnrsdóttir, Eyrarvegi 5, Selfossi. Unnur Þorsteinsd., Vatnsdalshólum, Mýrdal. Þóra Stcfánsdóttir, Egilsstaðaþorpi. Á ofangreindum stöðum geta konur gerzt áskrifcndur að Melkorku. PRENTSMIÐJAN HÓLAIt H-F Sjóðið sykur, sýróp, mjólk og salt við lítinn hita. Takið af eldinum og bætið í smjörinu. Kælið. Bætið í vanillu- dropum, hrærið vel, bætið í söxuðum hnetum, döðl- um og rúsínum. Breiðið á snrurða plötu, skerið í fer- kanta. MELKORKA 91

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.