Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 5
VESTURLAND
5
minnast iítið eitt á hinar helztu
sögulegu minjar bæjarins og
það, sem þar er markverðast
að sjá.
Miðstöð menningar
og lista.
Linköping er miðstöð menn-
ingar og lista i Östgöten.
Kirkja, skólar og aðrar menn-
ingarstofnanir hafa mikil á-
hrif á hugsanaferil og daglegt
líf bæjarbúa. Þá setur það að
sjáifsögðu sinn svip á bæjinn,
að þar er að staðaldri eitt fjöl-
mennasta setulið sænska hers-
ins. Bærinn er samgöngumið-
stöð fylkisins, að því er snertir
samgöngur á landi og í lofti.
En af því leiðir eðlilcga að iðn-
aður og verzlun færast þar
stöðugt í vöxt. Byggingafram-
kvæmdir liafa verið ákaflega
miklar upp á síðkastið og fær-
ast stöðugt í aukana vegna
hinnar öru stækkunar bæjar-
ins. Má sem dæmi um þær
framkvæmdir nefna, að byggð-
ar voru þar yfir tvö þúsund
íbúðir af nýtízkugerð á s. 1.
sumri.
Fallegur og vel
byggður bær.
Miðdepill bæjaríns er Stóra-
torgið svokallaða. Á því strend-
ur hinn geysilega. stóri og fagri
gosbrunnur, Folkungabrunnur-
inn, tsem er ákaflega stórfeng-
legt listaverk, eftir hinn þekkta
sænska myndhöggvara Carl
Milles. Brunnurinn er minnis-
merki hinnar frægu folkunga-
ættar í Svíþjóð, en ættfeður
hennar voru búsettir í Östgöt-
en. Af ætt þessari eru komnir
margir af frægustu leiðtogum
Svía gegnum aldirnar og kon-
ungar þeirra. Vottar minnis-
merlcið því jafnframt hlutdeild
eða framlag héraðsins lil
sænskrar menningar. Riddara-
líkneskið, sem gnæfir yfir miðj
um brunninum, á að tákna
hinn goðsögulega ættföður
folkungaættarinnar, Folke
Filhyter, þar sem hann aldur-
hníginn er að leita að hinum
rænda sonarsyni sinum Folke
digra. Hámyndimar á hliðum
brunnsins lýsa frægum við-
burðum úr sögu ættarinnar.
Ramminn í kringum Stóra-
torgið er úr byggingum frá
mjög mismunandi tímum og af
ákaflega mismunandi gerð. Við
það stendur meðal annarra
bygginga, ráðhús bæjarins, sem
byggt er i empirestíl árið 1803.
tJt frá Stóratorginu liggja svo
götur í allar áttir til hinna
ýmsu bæjarhluta.
Mörg önnur stór og skraut-
leg torg eru í bænum ásamt
fögrum skemmtigörðum og
leikvöllum. Götur eru breiðar
og vel lágðar og bærinn yfir
höfuð fallegur og snyrtilegur
Samgöngur.
Bæði um bæjinn sjálfan og
nágrenni hans eru samgöngur
mjög góðar, og j árnbrautasam-
göngur þaðan við flesta eða
alla landshluta Svíþjóðar. Auk
þess liggja svo breiðir og góðir
þjóðvegii i allar áttir frá oæn-
um.
Strætisvagnar halda uppi
stöðugum ferðum innan bæj-
arins og um nágrenni hans, svo
að mjög auðvelt er að komast
leiðar sinnar og skoða sig þar
um.
Flugsamgöngur við bæjinn
eru rnjö'g góðar og einnig eru
þaðan bátasamgöngur við
jansa staði í nágrenninu.
Vatn, gas og rafmagn.
Vatnsveita fyrir Linköping
var fyrst tekin í notkun árið
1877 og var til að byrja með
rekin sem einkafyrirtæki. En
árið 1907 yfirtók bærinn rekst-
ur vatnsveitunnar og tíu árum
seinna var hafist framkvæmda
um byggingu nýrrar vatnsveitu
þar. Vatnið er tekið úr Stáng-
ánni skammt frá bænum og lát
ið renna gegnum vatnssíu og
klórhreinsað. Innanbæj arkerf-
ið var í árslokin 1941 tæpir 69
km á lengd, en aðalleiðslurnar
til bæjarins voru á sama tima
taldar samtals rúmir 57 km á
lengd.
Gasstöðin i Linköping tók
fyrst til starfa árið 1861, en var
stækkuð mjög verulega árið
1897. Á árunum 1933—35 var
hún að mestu endurbyggð og
aftur á árunum 1939—42. I árs-
lokin 1941 voru gasleiðslurnar
taldar um 51 km á lengd. A
siðari hluta ársins 1933 var
hætt við að lýsa upp götur bæj-
arins með gasljósum en raflýs-
ing tekin upp í staðinn.
Rafmagnsveita bæjarins var
eins og vatnsveitan rekin til að
byrj a með sem einkafyrirtæki
og var fyrst tekin í notkun í
júlímánuði 1904. En á árinu
1922 yfirtók bærinn rekstur
rafmagnsveitunnar. Er þar
vatnsaflsstöð. Tveir fossar í
Svártánni skammt frá bænum
hafa verið virkjaðir, Odensfoss
og Svartfoss, en auk þess er
svo mótorvarastöð í bænum.
Rafmagnsveitan miðlar raf-
magni til ýmsra staða utan
Linköping, og í árslokin 1941
var lengd háspennulínunnar
um 310 kni.
Sjúkra- og heilsuvemd.
Mörg og fullkomin sjúkra-
hús og heilsuverndarstöðvar
eru i bænum. Bæj arsj úkrahús-
ið er þó lang stærst, skipt i
margar deildir eftir því um
hvaða tegund sjúkdóma er um
að ræða og útbúið öllum full-
komnustu tæk j um. Sumar
deildir þess eru sameinaðar
samskonar deildum setubðs-
sj úkrahússins. Sem sjúkra-
hemiili má nefna Vallaheimil-
ið fyrir þá, sem þjást af lang-
varandi sjúkdómum, Skogs-
frid fyrir andlega vangæf böm
og Bláklintsheimilið, sem einn-
ig er sérstakur barnaspítali.
Auk þess eru þar svo nokkur
hamaheimib, eitt farsóttarliús
og geðveikrahæb.
Eitt baðhús er í bænum þar
sem hægt er að fá allskonar
böð, svo sem saltvatnsböð og
háfjallasólböð. Tinnerbácks-
sundlaugin tók til starfa 1938,
en lengd laugarinnar er 150 m
og breidd 110 m. I henni er
sandbotn en meðfram henni
grasbrekkur þar sem baðgest-
um er ætlað að taka sólböð.
Iþróttir eru mikið stundaðar
af bæj arbúum og hefur bæj ar-
félagið séð vel um þarfir borg-
aranna í þeim efnum. Sérstakt
sundfélag er starfandi i bæn-
um, tvö félög seglbátaeigenda,
eitt félag trillubátaeigenda og
eitt félag kajakeigenda, en
sigling allra þessara báta er
stunduð sem íþrótt. Góðir tenn-
is- og handknattleiksvellir eru
í bænum, en knattspyrna og
frjálsar íþróttir fara fram á
Folkungavellinum, sem er
mj ög fullkomið íþróttasvæði.
Einnig eru þar mikið stundað-
ar allskonar vetrariþróttir.
Skóla- og fræðslumál.
Búið hefur verið mjög vel að
menntamálum bæjarfélagsins.
Mjög myndarlegur barnaskóli
var bvggður þar 1928 og á s. 1.
sumri var reistur þar annar
geysilega stór og fullkominn
bamaskóli, ásamt iþróttahúsi,
sundhöll og sérstöku mötu-
neyti. Þá eru þar margskonar
framhaldsskólar og sérskólar,
sem of langt yrði upp að telja,
og mjög fullkominn mennta-
skóli hefur verið starfræktur
þar frá 1627.
Mjög vandað og stórt bóka-
safn er i bænum, sem bæjar-
sjóður ber kostnað af, og er
það talið að eiga um 190 000
bindi bóka og 2300 handrit. En
auk þess eru þar svo mörg
smærri bókasöfn, svo sem
verkamannabókasafnið og
bókasafn góðtemplara.
Mikil og fjölskrúðug söfn eru
í Linköping, svo sem forngripa
safn, höggmyndasafn og mál-
Menntaskólinn í Linköping, byggður á árunum 1914—1915, en
latínuskóli hefur verið starfræktur þar í bæ síðan 1627.
Hluti af safnhúsinu í Linköping. Fyrir framan sézt grunn vatns-
þró, sem er ætluð börnum að vaða í og sigla skipum sinum á.